Hverju breyttu siðaskiptin fyrir alþýðu manna?

Allar spurningarFlokkur: TrúarbragðasagaHverju breyttu siðaskiptin fyrir alþýðu manna?
Essbald Starfsfólk asked 48 ár ago

Siðaskiptin um miðja 16. öld mörkuðu á margan hátt þáttaskil í íslenskri samfélagssögu. Þótt inntak siðaskiptanna væri að hluta trúarlegt (kenningarlegt) þá voru það ekki síst starfshættir kaþólsku kirkunnar og meint spilling sem siðbótin beindist að. Samfélagslegar afleiðingar siðaskiptanna á Íslandi voru margvíslegar; niðurlagning fjölmargra klaustra sem sinntu fjölþættu menningarhlutverki, hundruðir jarða komust í eigu konungs og breytt valdahlutföll kirkjulegra og veraldlegra yfirvalda. En mörgum spurningum er ósvarað um afleiðingar siðaskiptanna. Hverjir nutu helst góðs af siðaskiptunum?