Author: Essbald

Ýmsir annálar

Eldsgosaannáll Íslenskir annálar og aðrar gamlar veðurheimildir

Herðubreiðarlindir

Herðubreiðarlindir eru gróðurvin í Ódáðahrauni, sannkölluð vin í eyðimörkinni norðan Vatnajökuls. Eins og nafnið gefur til kynna hefur gróðurlendið orðið til í kringum ferskvatnslindir sem spretta upp úr hrauninu og sameinast í lítilli á,...

Hlemmur (Hlemmtorg)

Rauðarárstígur í Reykjavík er kenndur við Rauðará eða Rauðarárlæk (upphaflega Reyðará sbr. silungur) sem rann úr Norðurmýrinni til sjávar rétt norðan við þar sem nú heitir Hlemmtorg eða Hlemmur. Þótt aðalleiðin í austur frá...

Dynjandi í Arnarfirði

Dynjandi er um 100 metra hár foss í ánni Dynjanda í Arnarfirði á Vestfjörðum. Er fossinn efsti fossinn í ánni. Helsta einkenni fossins er lag hans, hversu mikið hann breikkar þegar neðar dregur. Við...

Austurstræti 22 í Reykjavík

Í Austurstræti 22 stendur endurgerð af húsi sem brann í stórbruna í apríl 2007. Húsið sem stóð hér áður var byggt árið 1801 af Ísleifi Einarssyni yfirdómara í nýstofnuðum Landsyfirrétti. Hús Ísleifs, sem var...

Vesturgata 6 Hafnarfirði

Á lóð nr. 6 við Vesturgötu í Hafnarfirði stendur timburhús sem byggt var á árunum 1803-1805 og telst vera elsta hús Hafnarfjarðar. Faðir Hafnarfjarðar Húsið, sem gengur undir nafninu Sívertsens-húsið, byggði athafnamaðurinn Bjarni Sívertsen...

Laufásvegur 7 (Þrúðvangur)

Ekkja Einars Zoëga veitingamanns og hóteleiganda, Margrét Zoëga, lét reisa húsið árið 1918/1919 og bjó hér ásamt dóttur sinni Valgerði og tengdasyni, Einari Benediktssyni, til ársins 1927. Húsið, sem hún nefndi Þrúðvang eftir ríki...

Kirkjutorg 6 í Reykjavík

Á lóð númer 6 við Kirkjutorg byggði Árni Nikulásson rakari þrílyft hús árið 1903. Húsið var viðbygging við tvílyft timburhús sem byggt hafði verið 1860 og gekk undir nafninu Strýtan vegna þess hve hátt...

Þingholtsstræti í Reykjavík

Þingholtsstræti er gata í miðbæ Reykjavík sem liggur á milli Bankastrætis og Laufásvegar. Gatan tekur nafn af torfbænum Þingholti sem stóð skammt frá gatnamótum Þingholtsstrætis og Bankastrætis en elsti bærinn með því nafni var...

Laufásvegur 5 í Reykjavík

Þetta hús reisti Jón Árnason (1819-1888) þjóðsagnasafnari árið 1879/1880 úr tilhöggnu grágrýti og Esjukalki. Er húsið eitt af fyrstu steinhúsunum í Reykjavík sem reist var sem íbúðarhús. Upphaflega var lóðin kennd við Skálholtsstíg en síðar...

Skólabrú 2 í Reykjavík

Húsið er eitt af fyrstu steinsteyptu íbúðarhúsunum í Reykjavík, byggt árið 1912. Húsið er einnig eitt af fyrstu húsunum með sveigðum gaflbrúnum í anda danskra nýbarokkhúsa. Húsið reisti Ólafur Þorsteinsson (1881-1972) háls-, nef- og...

Aðalstræti 7 í Reykjavík

„Á þessari lóð stóð áður fjós Innréttinganna en það var reist árið 1759. Árið 1847 var lóðin seld stiftprentsmiðjunni og lét hún reisa geymsluhús á lóðinni. Núverandi hús var byggt árið 1881 af Jóni...

Engey á Kollafirði

Engey er um 40 hektara eyja á Kollafirði, þriðja stærsta eyjan í Faxaflóa. Talið er að eyjan hafi verið í byggð eða nýtt frá upphafi byggðar á Íslandi og vitað er að fyrsta kirkjan...

Þingholtsstræti 14

Þetta hús byggði Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal skáld, náttúru- og norrænufræðingur árið 1881, þá kennari við Lærða skólann. Húsið teiknaði og reisti Helgi Helgason trésmiður og tónskáld, verðandi nágranni Benedikts í Þingholtsstrætinu.  Benedikt og eiginkona hans,...

Þingholtsstræti 17

Heimili Þorsteins Gíslasonar ritstjóra Á þessari lóð stendur timburhús sem byggt var árið 1882. Árið 1905 fluttu hjónin Þorsteinn Gíslason (1867-1938) ritstjóri og skáld og eiginkona hans Þórunn Pálsdóttir (1877-1966) í húsið. Segja má að...

Þingholtsstræti 18

Á lóð númer 18 við Þingholtsstræti stendur hús sem Davíð S. Jónsson heildsali gaf Menntaskólanum í Reykjavík árið 1996 til minningar um eiginkonu sína Elísabetu Sveinsdóttur (sjá grein). Húsið var byggt laust fyrir 1970...

Skálholtsstígur 7 (Næpan)

Á horni Skálholtsstígs og Þingholtsstrætis stendur glæsilegt tveggja hæða 500 fermetra timburhús með rishæð og steyptum kjallara. Magnús Stephensen (1836-1917), þriðji og síðast landshöfðinginn á Íslandi (hinir voru Hilmar Finsen og Bergur Thorberg), lét...

Hvernig leit Reykjavík út árið 1918

Á vísindavefnum birtist eftirfarandi grein fyrir stuttu (2018): „Árið 1918 var Reykjavík bær með nálægt 15.000 íbúum. Fátt í bæjarmynd og skipulagi bar þess vott að þar væri höfuðborg fullvalda ríkisins. Með tilkomu heimastjórnar árið 1904 fóru ýmsir...

Þvottalaugarnar í Laugardal

Heitu laugarnar í Laugardalnum tilheyrðu hinu forna býli í Laugarnesi (sjá einnig færsluna Laugarnes).  Ekki fer mörgum sögum af því hvernig fornmenn nýttu sér laugarnar en vitað er að á seinni hluta 18. aldar...

Staður í Súgandafirði

Staður er bújörð og forn kirkjustaður í Staðardal í Súgandafirði. Talið er að fyrsta kirkjan hafi verið reist í Staðardal um 1100 en elsti máldagi kirkju á Stað sem varðveistu hefur er frá árinu...

Melavöllurinn við Suðurgötu

Helsti íþróttaleikvangur landsins Melavöllurinn var íþróttavöllur á Melunum sem var á horni Suðurgötu og Hringbrautar. Völlurinn var helsti íþróttavöllur landsins á árunum 1926-1957 en eftir 1957 tók Laugardalsvöllurinn smám saman við hlutverki Melavallar. Völlurinn,...

Hverfisgata 21 í Reykjavík

Við Hverfisgötu nr. 21 stendur glæsilegt steinhús sem Jón Magnússon forsætisráðherra (1917-1922 og 1924-1926) lét byggja árið 1912. Kristján konungur tíundi bjó hjá forsætisráðherra og konu hans, Þóru Jónsdóttur, þegar hann heimsótti landið árið...

Kirkjustræti 12 í Reykjavík (Líkn)

Fyrsta íbúðarhúsið við Kirkjustræti Á lóð nr. 12 við Kirkjustræti, við hlið Alþingishússins, stendur þjónustuskáli Alþingis sem byggður var árið 2002. Skálinn er úr stáli, gleri og steypu og er samtengdur Alþingishúsinu á tveimur...

Lækjargata 10 í Reykjavík

Lækjargata 10 er eitt af fáum húsum sem eftir eru í Reykjavík sem byggð voru úr tilhöggnu íslensku grágrýti úr Skólavörðuholtinu og límd með kalki úr Esjunni sem unnið var í kalkofninum. Á þessari...

Melshús í Reykjavík

Melshús voru torfbær, eða réttara sagt bæjarþyrping, sem stóð við götuslóðann (nú Suðurgata) sem lá frá Víkurbænum við enda Aðalstrætis út í Skildinganes. Upphaflega var bærinn ein af hjáleigum Reykjavíkurbæjarins og eins og hjáleigan...

Ingólfsstræti 21 í Reykjavík

Við Ingólfsstræti 21 stendur fyrsta steinsteypta íbúarhúsið í Reykjavík, byggt árið 1903 af dönskum iðnaðarmönnum. Fyrsta steinsteypta húsið í Reykjavík var hins vegar fjós barónsins á Hvítárvöllum við Barónsstígsem sem steypt var árið 1899...

Grófin í Reykjavík

Grófin er heiti á horfnum fjörukrika í Reykjavík sem staðsettur var þar sem nú er Vesturgata 2-4. Talið er að hún hafi verið lendingastaður og uppsátur fyrir báta Víkurbóndans og annarra bæja sem stóðu...

Garðastræti 23 (Vaktarabærinn)

Þar sem nú er Garðastræti 23 stendur eitt fyrsta timburhúsið sem reist var í Grjótaþorpinu, kannski það fyrsta. Húsið, sem gengur undir nafninu Vaktarabærinn en hefur einnig verið kallað Skemman og Pakkhúsið, var byggt af...

Árið 1967

Árið 1967 voru Íslendingar um 200 þúsund og Reykvíkingar um 80 þúsund. Haustið 1966 hafði ríkisútvarpið hafið sjónvarpsútsendingar og lengi fram eftir árinu 1967 takmörkuðust útsendingar við tvö kvöld í viku. Þann 15. maí...

Grund á Fellsströnd

Grund er bær á  Fellsströnd í Dalasýslu sem Gestur Sveinsson (1920-1980) reisti í landi Litla-Galtardals árið 1954. Hann giftist Guðrúnu (Dúnu) Valdimarsdóttur frá Guðnabakka í Stafholtstungum (var fædd að Kjalvararstöðum í Reykholtsdal) og eignuðust þau...

Laugarbrekka á Snæfellsnesi

Laugarbrekka er eyðibýli og fyrrum kirkju- og þingstaður á Snæfellsnesi. Hér bjó Bárður Snæfellsás sem fjallað er um í sögunni Bárðar saga Snæfellsáss. Hér fæddist Guðríður Þorbjarnardóttir en hún var talin ein víðförlasta kona heim...

Þórufoss í Kjós

Í Kjósarskarði, skammt frá upptökum Laxár í Stíflisdalsvatni, er fallegur 18 metra hár foss, Þórufoss. Fossinn er stærsti fossinn í Laxá í Kjós og efsti veiðistaður árinnar. Gilið neðan við fossinn er einn af...

Skor á Vestfjörðum

Skor var bær og lendingarstaður á sunnanverðum Vestfjörðum, undir Stálfjalli skammt austan við Rauðasand. Hér var eini lendingarstaðurinn á stórri strandlengju og  því varð Skor vinsæll lendingarstaður þrátt fyrir landfræðilega einangrun staðarins. Nokkurt útræði...

Fríkirkjuvegur 11

Ættaróðal Thorsaranna Við Fríkirkjuveg 11 stendur friðað hús sem athafnamaðurinn Thor Jensen byggði á árunum 1907 og 1908. Arkitekt hússins var Erlendur Einarsson og yfirsmiður þess var Steingrímur Guðmundsson. Húsið var eitt af fyrstu...

Öskjuhlíð í Reykjavík

Öskjuhlíð er rúmlega 60 metra há stórgrýtt en gróðursæl hæð í Reykjavík, mynduð úr grágrýti sem rann úr eldstöðvum á Mosfellsheiði á síðari hluta ísaldar. Talið er að fyrir u.þ.b. 10 þúsund árum hafi...

Árið 1918

Árið 1918 var viðburðaríkt ár hér á landi. Þetta ár lauk heimstyrjöldinni fyrri og Spánska veikin breiddist út um heimsbyggðina. Talið að veikin hafi lagt 25-50 milljónir manna að velli á heimsvísu en hér á landi...

Árið 1786

Íslendingum fækkaði úr 49 þúsundum árið 1783 í 38 þúsund árið 1786 og íbúar Reykjavíkur voru aðeins 167 árið 1786. Bólusóttin sem barst til landsins árinu áður herjaði áfram á landsmenn á árinu 1786...

Árið 1550

1550 er árið sem siðaskiptin á Íslandi eru miðuð við því á þessu ári var Jón Arason biskup (66 ára) og synir hans Björn (44 ára) og Ari (42 ára) hálshöggnir í Skálholti. Þar með...

Árið 1262

Árið 1262 var Gissur Þorvaldsson jarl yfir Íslandi í umboði Noregskonungs, 54 ára gamall. Noregskonungur hafði lengi att íslenskum höfðingjum saman í þeim tilgangi að ná yfirráðum hér á landi og loksins, árið 1262,...

Árið 1208

Árið 1208 fæddust tveir drengir á Íslandi sem áttu eftir að setja mikinn svip á 13. öldina. Þetta voru þeir Kolbeinn Arnórsson af ætt Ásbyrninga og Gissur Þorvaldsson af ætt Haukdæla. Vígi Ásbyrninga var...

Breiðabólsstaður í Fljótshlíð

Breiðabólsstaður er bær og kirkjustaður í Fljótshlíð. Hér bjó Ormur Jónsson sem jafnan var kenndur var við staðinn og kallaður Ormur Breiðbælingur. Ormur var sonur Jóns Loftssonar í Odda. Eftir lát Orms bjó Hallveig...

Víðivellir í Skagafirði

Víðivellir eru bær, fornt höfuðból og kirkjustaður í Blönduhlíð í Skagafirði en síðasta kirkjan á Víðivöllum var aflögð árið 1765. Í landi Víðivalla stóð bærinn Örlygsstaðir en þar fór fram einn fjölmennasti bardagi Sturlungualdar þann...

Þjófadalir á Kili

Þjófadalir eru fremur lítill, alldjúpur og nokkuð lokaður dalur austan við Langjökul í um 700 metra hæð yfir sjávarmáli. Áður fyrr náði nafnið yfir tvo dali en nú á dögum er aðeins átt við...

Gillastaðir í Króksfirði

Gillastaðir eru bær í Króksfirði á sunnanverðum Vestfjörðum. Hér var Þorvaldur Snorrason Vatnsfirðingur brenndur inni árið 1228 í hefndum fyrir víg Hrafns Sveinbjarnarsonar á Eyri (Hrafnseyri) við Arnarfjörð. Þorvaldur, sem telja má síðasta höfðingja...

Pólarnir

Pólarnir, eða Suðurpóll, var nafn á bráðabirgðahúsnæði sem Reykjavíkurborg reisti á árunum 1916-1918 skammt frá Miklatorgi, sunnan við Laufásveg. Húsin voru reist af fátækranefnd Reykjavíkur til að koma til móts við húsnæðisþörf tekjulágra barnafjölskyldna...

Mosfell í Grímsnesi

Mosfell er bær undir samnefndu felli sunnan Apavatns í Grímsnesi. Mosfell var landnámsjörð Ketilbjörns hins gamla, þess er nam Grímsnes. Sagan segir að Ketilbjörn hafi átt mikið magn silfurs og eitt sinn þegar synir...

Gamli-Ossabær

Vorsabær er heiti á nokkrum bæjum í Árnes- og Rangárvallasýslu. Gamli Ossabær er nafn á bæjarrústum í Austur-Landeyjum skammt frá Vorsabæ þar sem talið að bær Höskuldar Hvítanessgoða hafi staðið. Eru rústirnar á svipuðum stað...

Bergþórshvoll í Vestur-Landeyjum

Bergþórshvoll er bær í Vestur-Landeyjum þar sem talið er að Njáll Þorgeirsson og kona hans Bergþóra Skarphéðinsdóttir hafi búið undir lok 10. aldar og byrjun 11. aldar. Njáll var lögspekingur mikill, vitur og ráðagóður. Hann...

Laufásvegur 70 í Reykjavík

Þetta hús keypti Kjartan Thors (1890-1971) og eignkona hans Ágústa Börnsdóttir Thors (1894-1977) af Gunnlaugi Claessen lækni sem byggði húsið árið 1927. Húsið teiknaði Sigurðar Guðmundssonar arkitekt í fúnkisstíl með valmaþaki en segja má að Sigurður...

Grundarstígur 24

Athafnamaðurinn Thor Jensen (1863-1947) lét byggja þetta hús á Grundarstíg 24 árið 1918 fyrir þrjá syni sína og fjölskyldur þeirra. Fram til ársins 1930 bjuggu bræðurnir Kjartan, Ólafur og Haukur ásamt fjölskyldum og vinnufólki...

Spóastaðir í Biskupstungum

Spóastaðir eru bær í Biskupstungum skammt frá Skálholti. Staðurinn er einkum þekktur fyrir það að biskupnum í Skálholti, hinum danska Jóni Gerrekssyni, var drekkt í Brúará í landi Spóastaða þann 20. júlí 1433. Jón...

Maríuhöfn í Hvalfirði

Maríuhöfn er örnefni á Búðasandi á Hálsnesi í Hvalfirði. Hér er talið að fyrsta höfn landsins hafi verið og jafnframt eitt mesta þéttbýli Íslands fram á 15. öld. Þá er talið að Maríuhöfn hafi...

Höskuldsstaðir á Skagaströnd

Ættaróðal Stephensens-ættarinnar Höskuldsstaðir eru bær á Skagaströnd í Húnaþingi. Hér fæddist Ólafur Stefánsson (1731-1812) stiftamtmaður og ættfaðir Stephensen-ættarinnar eða Stefánunga eins og afkomendur og ættingjar Ólafs voru stundum kallaðir. Eftir nám í Hólaskóla hélt...

Miðhálendið

Algengast er að miðhálendið sé skilgreint sem óbyggt land í yfir 500 metra hæð yfir sjávarmáli (sjá kort). Miðhálendið tels vera um 40% af heildarflataráli landins og er eitt stærsta óbyggða svæðið í Evrópu. Jarðfræðilega...

Laugarnes í Reykjavík

Laugarnes er heiti á nesi norður af Laugardalnum í Reykjavík sem fyrst er getið í Njáls sögu. Um tíma var hér biskupssetur og holdsveikraspítali. Í dag (2018) er hér listasafn Sigurjóns Ólafssonar og heimili...

Aðalstræti

Aðalstræti er elsta gata Reykjavíkur og elsta gata landsins. Talið er að stígur hafi legið frá gamla Reykjavíkurbænum við suðurenda götunnar til sjávar og þegar hús Innréttinganna risu við stíginn um miðja 18. öldina...

Rauðdalsskörð á Barðaströnd

„… nálega var hann kunnur að illu einu en enginn var hann hugmaður“ Rauðdalsskörð (Rauðuskörð/Reiðskörð) eru háir og þunnir berggangar á Barðaströnd sem ná alla leið til sjávar. Aftaka Sveins skotta Hér var Sveinn...

Ásvallagata 79

Á fjórða áratug síðustu aldar átti sér stað mikil uppbyggging íbúðarhúsnæðis í Vesturbæ Reykjavíkur og vestan Bræðraborgarstígs reis húsahverfi sem gengið hefur undir nafninu Samvinnubústaðirnir. Ásvallagata var ein af þessum götum sem þá urðu...

Öræfajökull

Öræfajökull (Knappafellsjökull til forna) er eldkeila í sunnanverðum Vatnajökli. Hæsti hluti fjallsins er Hvannadalshnjúkur sem telst vera hæsti tindur Ísland, 2110 metrar. Um 5 km breið og 500 metra djúp askja lúrir undir jökulhettunni við...

Búðardalur á Skarðsströnd

Búðardalur er bær og fyrrum kirkjustaður á Skarðsströnd í Dalasýslu sem oft er getið í Sturlungu. Samkvæmt Landnámu bjó hinn konungborni landnámsmaður Geirmundur heljarskinn hér fyrsta vetur sinn á Íslandi. Kirkjan í Búðardal var...

Svörtuloft á Snæfellsnesi

„Það þykja vond og viðsjál boðaföll um vetrarnætur undir Svörtuloftum“ Svörtuloft á Snæfellsnesi  eru um fjögurra km langir sjávarhamrar vestast á Snæfellsnesi sem draga nafn sitt af svörtu berginu. Hér er hraunið snarbratt og...

Svínafell í Öræfum

Svínafell er bær og fornt höfðingjasetur í Öræfasveit sem ein af helstu valdaættum Sturlungualdar, Svínfellingar, var kennd við. Í upphafi 13. aldar er talið að veldi Svínfellinga hafi teygt sig um gjörvallt Austurland og...

Víkurgarður

Víkurgarður, einnig þekktur sem Fógetagarðurinn, er almenningsgarður á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis. Um aldir var hér helsti kirkjugarður Reykvíkinga en talið er að hér hafi staðið kirkja, Víkurkirkja, allt frá því um 1200. Síðasta...

Ingólfsbrunnur

Ingólfsbrunnur, milli húsanna Aðalstrætis 7 og 9, var eitt aðalvatnsból Reykjavíkur um langt skeið en þangað sóttu Víkurbæirnir og aðrir nálægir bæir vatn sitt. Brunnurinn hefur gengið undir ýmsum nöfnum eins og víkurpóstur, vatnspóstur...

Þingholtsstræti 25 (Farsótt)

Á lóð nr. 25 við Þingholtsstræti, á horni Þingholtsstrætis og Spítalastígs, stendur tvílyft timburhús með risi og hlöðnum kjallara, byggt árið 1884 á lóð Jóns Árnasonar bókavarðar og þjóðsagnasafnara. Fyrsta sérbyggða sjúkrahúsið Sjúkrahúsfélag Reykjavíkur...

Suðurgata 2 (Dillonshús)

Dillonshús er heiti á húsi sem stóð á horni Túngötu og Suðurgötu á svokölluðu Ullarstofutúni sem kennt var við eitt af húsum Innréttinganna. Húsið reisti írsk-enski lávarðurinn Arthur Edmund Dillon-Lee (1812-1892) árið 1835 fyrir sig og ástkonu...

Laugavegur 1 í Reykjavík

Friðað timburhús neðst á Laugavegi, byggt árið 1848. Upphaflega stóð húsið út í götuna en árið 1916 var það flutt á núverandi stað. Assessorshúsið Árið 1849 keypti Jón Pétursson (1812-1896) sýslumaður, alþingismaður og háyfirdómari frá Víðivöllum...

Bakki í Svarfaðardal

Bakki er jörð í Svarðardal inn af Eyjafirði sem þekktust er fyrir að vera heimili bræðranna Gísla, Eiríks og Helga, betur þekktir sem Bakkabræður. Ekki er vitað hvenær þeir bræður voru uppi en helsta...

Espihóll í Eyjafirði

Bær í Eyjafirði, löngum stórbýli og höfðingjasetur. Bærinn kemur við sögu í Víga-Glúms sögu og í Sturlungu er sagt frá því að hér hafi Kolbeinn grön Dufgusson verið drepinn árið 1254 að undirlagi Gissurar...

Lindargata 51 í Reykjavík

Árið 1890 stóð hér bærinn Eyjólfsstaðir sem Eyjólfur Ólafsson átti. Árið 1902 var Björn Jónsson ritstjóri orðinn eigandi að lóðinni en seldi franska sjómálaráðuneytinu hana sem reisti hér nokkur hús sem ætluð voru frönskum...

Hverfisgata 83 í Reykjavík

  Fyrsta fjölbýlishúsið Hér var fyrsta fjölbýlishúsið á Íslandi reist, Bjarnaborgin. Húsið byggði Bjarni Jónsson (1859-1915) snikkari og húsasmiður á árunum 1901-1902. Í fyrstu voru herbergi og íbúðir í húsinu leigð út en árið...

Sveinatunga

Sveinatunga er eyðibýli í Norðurárdal í Borgarfirði. Hér stendur fyrsta húsið á Íslandi sem byggt var að stærstum hluta úr steinsteypu í mótum. Aðeins kjallarinn var hlaðinn úr tilhöggnu grjóti. Áður hafði aðeins eitt...

Svartifoss

Svartifoss er bergvatnsfoss í Vatnajökulsþjóðgarði í Skaftafelli í Öræfum sem er umlukinn einstaklega fallegu stuðlabergi. Fossinn er vinsæll viðkomustaður ferðafólks sem heimsækir þjóðgarðinn en hann er í um 2 km fjarlægð frá þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli en...

Merkjárfoss (Gluggafoss)

Merkjárfoss, einnig kallaður Gluggafoss, er foss í ánni Merkjá sem fellur ofan í Fljótshlíð milli Hlíðarendakots og Múlakots. Raunar er hér um tvo fossa að ræða og er líklegt að heitið Gluggafoss eigi einvörðungu...

Eldhraun

Eldhraun er vestari hluti Skaftáreldahrauns en eystri hluti hraunsins nefnist Brunahraun. Hraunið rann úr Lagagígum á Síðumannaafrétti í Skaftáreldum 1783-1784 en Skaftáreldar ollu svonefndum móðuharðindum (sjá einnig færsluna Lakagígar). Skaftáreldahraun er eitt mesta hraun...

Stóri-Dímon á Markarfljótsaurum

„Karlmannlega er að farið.“ Stóri-Dímon (Rauðuskriður til forna) er móbergseyja á Markarfljótsaurum, sömu tegundar og Pétursey, Dyrhólaey og Hjörleifshöfði. Litli bróðir Stóra-Dímons, Litli-Dímon, er staðsettur sunnan við eystri brúarsporð gömlu brúarinnar yfir Markarfljót. Stóri-Dímon...

Dverghamrar á Síðu

Dverghamrar eru sérstæðir stuðlabergshamrar austan við Foss á Síðu. Talið er að hamrarnir hafi mótast í lok síðustu ísaldar þegar suðurströnd landsins lá hér um. Þá hafi sjávarbrimið smám saman hreinsað allt móberg af...

Fjaðrárgljúfur

Fjaðrárgljúfur er einstaklega fallegt tveggja km langt og 100 metra djúpt gljúfur skammt vestan við Kirkjubæjarklaustur. Talið er að gljúfrið hafi orðið til fyrir um það bil 9 þúsund árum fyrir tilverknað vatnsflaums sem...

Ljósmynd frá 1890

Bankastræti 10

Hér reisti P. C. Knudtzon kornmyllu árið 1864 sem gekk undir nafninu Hollenska myllan en áður hafði hann reist myllu þar sem nú er Suðurgata 20. Rekstur myllunnar gekk ekki sem skyldi og var...

Flateyri við Önundarfjörð

Flateyri er þorp á Vestfjörðum sem stendur á samnefndri eyri við norðanverðan Önundarfjörð. Þorpið er hluti af Ísafjarðarbæ og þann 1. janúar 2014 voru íbúar Flateyrar 204. Árið 1964 voru íbúar Flateyrar 550. Hvalveiðimaðurinn...

Handrit

Staðarstaður í Staðarsveit

Staðarstaður er bær og prestssetur í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Staðarstaður þótti löngum eitt besta prestakall landsins og hér bjuggu til forna og fram á okkar tíma landsþekktir einstaklingar, bæði lærðir og leiknir. Á 12. öld...

Rif á Snæfellsnesi

Rif er þorp á vestanverðu Snæfellsnesi milli Hellissands og Ólafsvíkur. Rif er forn verslunarstaður og veiðistöð og var um tveggja alda skeið stærsta sjávarþorp á Íslandi. Þéttbýlisstaður á 15. öld Á 15. öld varð...

Þverá í Laxárdal

Þverá er bær og kirkjustaður í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu, annexía frá Grenjaðarstað. Hér stendur torfbær að norðlenskri gerð en í þeirri gerð torfhúsa snúa bakhúsin þvert á framhúsin. Á Þverá hafa einnig varðveist gömul...

Dritvík á Snæfellsnesi

Dritvík er vík á suðvestanverðu Snæfellsnesi vestan við Djúpalónssand. Í um þrjár aldir var hér ein stærsta verstöð landsins en á 19. öld fór mjög að draga úr sjósókn úr víkinni. Þegar mest var...

Öxl í Breiðuvík á Snæfellsnesi

Öxl er bær í Breiðuvík á Snæfellsnesi sem tengist einu óhugnalegasta sakamáli Íslandssögunnar. Axlar-Björn Seint á 16. öld bjó hér maður að nafni Björn Pétursson með konu sinni Þórdísi Ólafsdóttur (sumar heimildir segja að...

Hvítárnes á Kili

Hvítárnes er gróðurlendi við norðaustanvert Hvítárvatn á Kili sem orðið hefur til við framburð Fúlukvíslar, Tjarnár og Fróðár. Umhverfi Hvítárvatns er meðal fegurstu staða á hálendi Íslands og mest ljósmynduðu. Fyrsta sæluhús F.Í. Rétt...

Brjánslækur á Barðaströnd

Brjánslækur er fornt höfuðból og kirkjustaður á Barðaströnd á sunnanverðum Vestfjörðum. Brjánslækur stendur við mynni Vatnsfjarðar og er ferjustaður ferjunnar Baldurs sem siglir milli Stykkishólms og Barðastrandar með viðkomu í Flatey á Breiðafirði.  Flókatóftir...

Kolkuós í Skagafirði

Kolkuós er forn verslunarstaður í Skagafirði þar sem áin Kolka rennur til sjávar. Fyrr á öldum gekk áin undir nafninu Kolbeinsdalsá og ósinn Kolbeinsárós.  Höfn Hólastóls Talið er að Kolkuós, eða Kolbeinsárós, hafi verið...

Grundarstígur 10 í Reykjavík

Steinhúsum fjölgar í Reykjavík Hannes Þ. Hafstein (1861-1922), þáverandi bankastjóri, byggði húsið á Grundarstíg 10 eftir brunann mikla 1915 þegar Hótel Reykjavík og 11 önnur hús brunnu til kaldra kola í miðbæ Reykjavíkur. Hannes...

Garðar Akranesi

Garðar eru fornt höfuðból og kirkjustaður á Akranesi. Samkvæmt Landnámu voru Garðar jörð Jörundar hins kristna sem kom hingað frá Írlandi. Faðir Jörundar, Ketill Bresason, nam allt Akranes ásamt bróður sínum Þormóði. Staðurinn var...

Brekka í Svarfaðardal

Brekka er bær í Svarfaðardal. Hér ólst Jóhann Kristinn Pétursson, betur þekktur sem Jóhann risi, upp. Jóhann fæddist á Akureyri þann 9. febrúar 1913, sonur hjónanna Péturs Gunnlaugssonar úr Glerárþorpi og Sigurjónu Jóhannsdóttur frá...

Kristnes í Eyjafirði

Landnámsjörð Helga margra Kristnes var landnámsjörð Helga magra í Eyjafirði. Helgi var kristinn og helgaði Kristni bæ sinn. Faðir hans var Eyvindur austmaður Bjarnason frá Gautlandi. Helgi fæddist á Írland en var sendur í...

Tjörn á Vatnsnesi

  Kirkjustaður á Vatnsnesi Tjörn er bær og kirkjustaður á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu. Meðal presta sem þjónað hafa á Tjörn eru hagyrðingurinn Ögmundur Sívertsen  (1799-1845), náttúruverndarmaðurinn Sigurður Norland (1885-1971) og skoski knattspyrnuþjálfarinn og rithöfundurinn Robert...

Arnarker í Leitahrauni

Arnarker, eða Kerið, er rúmlega 500 metra langur sérstæður hellir í Leitahrauni í Ölfusi sem varð til við gos í gígnum Leiti við Bláfjöll fyrir um 5000 árum. Hægt er að komast ofan í hellinn í...

Prestbakki á Síðu

Prestbakki er bær og kirkjustaður á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu. Hér sat eldklerkurinn Jón Steingrímsson (1728-1791) frá 1778 til dauðadags. Jón var fjölhæfur og víðlesinn maður sem hafði sérstakan áhuga á eldgosum eftir að hann varð vitni að...

Laufásvegur 53/55

Hér byggðu bræður Laufásborg er heiti á tveimur sambyggðum húsum við Laufásveg 53 og 55 en upphaflega voru húsin skráð við Bergstaðastræti 58. Húsin byggðu bræðurnir og athafnamennirnir Friðrik og Sturla Jónssynir, betur þekktir...

Helguvík á Reykjanesi

Helguvík er vík á Reykjanesskaga, skammt fyrir norðan Keflavík. Sagan segir að þar hafi búið kona er Helga hét með tveimur sonum sínum. Eitt sinn hafi synirnir lent í sjávarháska og var tvísýnt að þeir...