Ólafsdalur í Gilsfirði
Ólafsdalur er eyðibýli í samnefndum dal inn af Gilsfirði í Dalasýslu. Staðurinn er einkum þekktur fyrir að hér stofnaði Torfi Bjarnason (1838-1915) fyrsta bændaskólann á Íslandi árið 1880. Fyrsti bændaskólinn Talið er að skólinn...