Safnaviðburður
Frostaveturinn mikli – Sögunnar minnst
Bókasafn Seltjarnarness SeltjarnarnesÖrsýningin FROSTAVETURINN MIKLI 1918 í tengslum við 100 ára Fullveldisafmæli Íslands hefur tekið á sig allsvakalega mynd í safninu en þá gengu a.m.k 27 ÍSBIRNIR á land á Íslandi! Að mæta bjarndýri gat verið stórhættulegt eins...
Kirkjur Íslands: Leitin að klaustrunum
ÞjóðminjasafnKlausturhald á Íslandi hófst með stofnun klausturs í Bæ í Borgarfirði árið 1030. Samtals voru þrettán klaustur stofnuð á fjórtán stöðum á kaþólsku tímaskeiði hérlendis en því síðasta var komið á fót á Skriðuklaustri...
Lífsblómið
Listasafn Íslands Fríkirkjuvegi 7, ReykjavíkSýningin Lífsblómið fjallar um fullveldi Íslands í 100 ár. Titillinn er sóttur í skáldsögu Halldórs Laxness Sjálfstætt fólk, sem gerist á þeim tíma er Ísland varð fullvalda ríki. Rétt eins og þetta þekkta bókmenntaverk fjallar Lífsblómið um hina djúpu þrá eftir sjálfstæði. Hún fjallar einnig um það hversu dýrmætt en um leið viðkvæmt fullveldið er.
Kirkjur Íslands: Með augum biskups og safnmanna
ÞjóðminjasafnGuðshús hafa öldum saman verið íburðarmikil hús auk þess að hýsa helstu listgripi þjóða. Þannig var því einnig farið á Íslandi. Kirkjur og kirkjugripir urðu þremur mönnum rannsóknarefni á 20. öld og allir skráðu...
Tvær sýningar í Árbæjarsafni
ÁrbæjarsafnÍ Árbæjarsafni verða sýningarnar Neyslan og Hjúkrun í 100 ár heimsóttar með leiðsögn safnvarðar. Neyzlan – Reykjavík á 20. öld Tuttugasta öldin var tími mikilla breytinga. Þá urðu heimssögulegir atburðir sem höfðu áhrif á...