Viðburðir

Sturlureitur á Staðarhóli

Tjarnarlundur Dalabyggð, Iceland

Sturlureitur á Staðarhóli Í undirbúningi er minningarreitur um Sturlu Þórðarson sagnaritara að Staðarhóli Saurbæ í Dalabyggð. Af því tilefni verður efnt til Sturlustefnu að Tjarnarlundi í sömu sveit. Meðal efnis á dagskránni er frásögn...

Ólafsdalshátíð

Ólafsdalur

Hin árlega Ólafsdalshátíð verður haldin laugardaginn 11. ágúst. Dagskrá verður að venju fjölbreytt og nánar auglýst hér síðar. Búast má við að kynning á stórhuga uppbyggingaráformum Minjaverndar og fornleifauppgröftur í Ólafsdal setji svip á hátíðina.

Kirkjur Íslands: Með augum biskups og safnmanna

Þjóðminjasafn

Guðshús hafa öldum saman verið íburðarmikil hús auk þess að hýsa helstu listgripi þjóða. Þannig var því einnig farið á Íslandi. Kirkjur og kirkjugripir urðu þremur mönnum rannsóknarefni á 20. öld og allir skráðu...

Tvær sýningar í Árbæjarsafni

Árbæjarsafn

Í Árbæjarsafni verða sýningarnar Neyslan og Hjúkrun í 100 ár heimsóttar með leiðsögn safnvarðar. Neyzlan – Reykjavík á 20. öld Tuttugasta öldin var tími mikilla breytinga. Þá urðu heimssögulegir atburðir sem höfðu áhrif á...

Englar

Hæðargarður 31 Hæðargarður 31, Reykjavík, American Samoa

Jón Björnsson heldur námskeið um engla fyrir félaga í U3A Reykjavík. Námskeiðið er tvö skipti 26. nóvember og 3. desember. Um það bils 266 milljónir engla munu vera að störfum eftir að Lúsifer hvarf...