Tagged: Bæjarhátíð

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda

Patreksfjörður

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda – verður haldin um hvítasunnuhelgina, 2.-5. júní í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði. Skjaldborg hefur fyrir löngu sannað sig sem einn af mikilvægustu viðburðunum í almanaki íslenskrar kvikmyndagerðar.