Tagged: Sverð

Stöðutákn og skaðræðistól – Víkingaaldarsverð á Íslandi

Þjóðminjasafn

Þriðjudaginn 8. nóvember klukkan 12 flytur Ármann Guðmundsson, fornleifafræðingur og sérfræðingur Þjóðminjasafns Íslands, erindi um víkingaaldarsverð á Íslandi.  Ármann fjallar um víkingaaldarsverð sem fundist hafa á Íslandi. Hann segir frá fundarsamhengi þeirra og fjölda,...