Hleð viðburðum

« Allir viðburðir

  • This viðburður has passed.

Frostaveturinn mikli – Sögunnar minnst

15/05/2018 - 31/08/2018

Örsýningin FROSTAVETURINN MIKLI 1918 í tengslum við 100 ára Fullveldisafmæli Íslands hefur tekið á sig allsvakalega mynd í safninu en þá gengu a.m.k 27 ÍSBIRNIR á land á Íslandi! Að mæta bjarndýri gat verið stórhættulegt eins og dæmi bónda eins á Eldjárnsstöðum á Langanesi, sýnir. Allt um það og meira til í Bókasafni Seltjarnarness.

Hvaðan skyldi þessi ísbjörn hafa komið og hvar er hann nú???

Bókasafn Seltjarnarness minnist atburða ársins 1918 í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Nú er það Frostaveturinn mikli 1918 og fyrri heimsstyrjöldin sem eru í brennidepli og höfum við stillt fram bókum og lesefni um atburðina.

Details

Byrjar:
15/05/2018
Endar:
31/08/2018
Viðburður flokkur:
Tök viðburðar
Website:
http://www.fullveldi1918.is/is/dagskra-arsins/frostaveturinn-mikli-sogunnar-minnst

Venue

Bókasafn Seltjarnarness
Seltjarnarnes,