Hleð viðburðum

« Allir viðburðir

  • This viðburður has passed.

Sturlureitur á Staðarhóli

29/07/2018 @ 14:00 - 16:00

Sturlureitur á Staðarhóli

Í undirbúningi er minningarreitur um Sturlu Þórðarson sagnaritara að Staðarhóli Saurbæ í Dalabyggð. Af því tilefni verður efnt til Sturlustefnu að Tjarnarlundi í sömu sveit. Meðal efnis á dagskránni er frásögn af fornminjaskráningu á landi Staðarhóls sem unnin var í október síðastliðnum. Þá munu fræðimenn segja frá útgáfu og rannsóknum á verkum Sturlu, Sturlustefnan verður öllum opin.

Details

Dagsetning:
29/07/2018
Tími:
14:00 - 16:00
Viðburður flokkur:
Website:
https://www.fullveldi1918.is/is/dagskra-arsins/sturlureitur-a-stadarholi

Venue

Tjarnarlundur
Dalabyggð Iceland

Organizer

Svavar Gestsson
View Organizer Website