Leiðólfsstaðir í Laxárdal

Bær í Laxárdal í Dalasýslu. Samkvæmt Laxdælu bjuggu hér galdrahjónin Kotkell og Gríma en þau voru svo mögnuð að þau gátu látið fjarstadda menn falla steindauða til jarðar. Sagan segir að sonur þeirra hafi ekki verið eftirbátur þeirra í göldrum. Talið er að dys þeirra hjóna sé enn sjáanleg á hálsinum milli Laxárdals og Haukadals sbr. grein hér að ofan um Kotkel og Grímu.

Skildu eftir svar