Tagged: Gunnlaugs saga

Mosfell og Hrísbrú

Mosfell er sögufrægur bær og kirkjustaður í Mosfellsdal undir samnefndu felli. Bærinn er einn af þremur bæjum undir Mosfelli, hinir tveir eru Minna-Mosfell og Hrísbrú. Síðasta heimili Egils Skallagrímssonar Á Mosfelli bjó Þórdís Þórólfsdóttir,...

Leysingjastaðir í Dölum

Leysingjastaðir eru bær í Hvammssveit í Dalasýslu. Í Gunnlaugs sögu Ormstungu segir að Þorgerður Egilsdóttir, dóttir Egils Skallagrímssonar á Borg, hafi látið fóstra bróðurdóttur sina, Helgu fögru, á Leysingjastöðum þrátt fyrir að Þorsteinn Egilsson,...