Illugahellir og Illugaskip í Vestmannaeyjum
Við gatnamót Illugagötu og Höfðavegar í Vestmannaeyjum má sjá tvo hraunhóla, sem eru til marks um hraunið, sem einu sinni einkenndi landslagið á þessum slóðum. Hólarnir heita Illugahellir og Illugaskip, og gatan hefur verið...