Tagged: Húsagerðarlist

Hverfisgata 21 í Reykjavík

Við Hverfisgötu nr. 21 stendur glæsilegt steinhús sem Jón Magnússon forsætisráðherra (1917-1922 og 1924-1926) lét byggja árið 1912. Kristján konungur tíundi bjó hjá forsætisráðherra og konu hans, Þóru Jónsdóttur, þegar hann heimsótti landið árið...

Ásvallagata 79

Á fjórða áratug síðustu aldar átti sér stað mikil uppbyggging íbúðarhúsnæðis í Vesturbæ Reykjavíkur og vestan Bræðraborgarstígs reis húsahverfi sem gengið hefur undir nafninu Samvinnubústaðirnir. Ásvallagata var ein af þessum götum sem þá urðu...