Valhöll í Vestmannaeyjum
Eldeyjarkappi Ágúst Gíslason byggði Valhöll árið 1913, við hlið Landlystar, fyrsta fæðingarheimilisins á Íslandi, og var húsið eitt fyrsta steinsteypta húsið í Eyjum. Ágúst var þá þekktur í sinni heimabyggð fyrir að hafa klifið...