Ingjaldshóll á Snæfellsnesi
Ingjaldshóll er eyðibýli, fyrrum þingstaður og höfuðból á Snæfellsnesi skammt frá Hellissandi. Kirkju á Ingjaldshóli er getið í Sturlungu og í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar (1155-1211) frá 1211. Samkvæmt munnmælasögum hafði Kristófer Kólumbus vetursetu á...