Tagged: Ráðherra

Hávallagata 33 í Reykjavík

Hávallagata 33 er parhús í fúnkisstíl á horni Hávallagötu og Hofsvallagötu. Húsið var teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni og byggt árið 1936. Hér bjó Haraldur Guðmundsson  (1892-1971), ráðherra og formaður Alþýðuflokksins. Haraldur var fyrsti sósíalíski...

Hávallagata 24 (Hamragarðar)

Hávallagata 24, öðru nafni Hamragarðar, er glæsilegt hús á horni Hávallagötu og Hofsvallagötu, teiknað af húsameistara ríksins Guðjóni Samúlessyni fyrir Samband íslenskra samvinnufélaga (SÍS). Húsið var heimili Jónasar Jónssonar (1885-1968) ráðherra og formanns Framsóknarflokksins, oftast kenndur við bæinn...

Breiðabólsstaður á Fellsströnd

Breiðabólsstaður er bær á Fellsströnd í Dalasýslu. Hér fæddist og ólst upp Friðjón Þórðarson (1923-2009), fv. sýslumaður, þingmaður og ráðherra. Listamaðurinn Helgi Þorgils Friðjónsson er sonur Friðjóns og nýráðinn (ágúst 2018) sveitarstjóri Dalabyggðar, Kristján Sturluson,...