Category: Listasaga

Bakkaeyri í Vestmannaeyjum

Bakkaeyri, Skólavegur 26, var æskuheimili Birgis Andréssonar myndlistarmanns, en hann var fæddur 5. febrúar 1955 í Vestmannaeyjum.  Faðir hans, Andrés Gestsson, Andrés blindi, festi kaup á húsinu og innréttaði að einhverju leyti, þá orðinn...

Háeyri í Vestmannaeyjum

Árni Guðmundsson var kenndur við æskuheimili sitt, Háeyri, Vesturveg 11a.  Nafn Árna er þjóðþekkt sem “Árni úr Eyjum”, en textar hans við þjóðhátíðarlög Oddgeirs Kristjánssonar hafa fyrir löngu greipst inn í Eyja- og þjóðarsálina. ...

Stakkagerðiskróin í Vestmannaeyjum

Á vertið í Eyjum Stakkagerðiskróin stóð beint suður upp frá Bæjarbryggjunni á horni Strandvegar og Formannasunds.  Króin var í eigu Gísla Lárussonar í Stakkagerði og ein fjölmargra sem stóðu í grennd við aðalatvinnusvæði eyjaskeggja...

Laufásvegur 7 (Þrúðvangur)

Ekkja Einars Zoëga veitingamanns og hóteleiganda, Margrét Zoëga, lét reisa húsið árið 1918/1919 og bjó hér ásamt dóttur sinni Valgerði og tengdasyni, Einari Benediktssyni, til ársins 1927. Húsið, sem hún nefndi Þrúðvang eftir ríki...

Kirkjutorg 6 í Reykjavík

Á lóð númer 6 við Kirkjutorg byggði Árni Nikulásson rakari þrílyft hús árið 1903. Húsið var viðbygging við tvílyft timburhús sem byggt hafði verið 1860 og gekk undir nafninu Strýtan vegna þess hve hátt...

Strandvegur í Vestmannaeyjum

Strandvegur er elsta gatan á Heimaey og eflaust sú fjölfarnasta fyrr og síðar. Vegurinn varð til við helsta athafnasvæðið um aldir, meðfram sjónum alla leið frá Skansinum við innsiglinguna og vestur inn í Botn....

Þingholtsstræti 14

Þetta hús byggði Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal skáld, náttúru- og norrænufræðingur árið 1881, þá kennari við Lærða skólann. Húsið teiknaði og reisti Helgi Helgason trésmiður og tónskáld, verðandi nágranni Benedikts í Þingholtsstrætinu.  Benedikt og eiginkona hans,...

Kirkjustræti 12 í Reykjavík (Líkn)

Fyrsta íbúðarhúsið við Kirkjustræti Á lóð nr. 12 við Kirkjustræti, við hlið Alþingishússins, stendur þjónustuskáli Alþingis sem byggður var árið 2002. Skálinn er úr stáli, gleri og steypu og er samtengdur Alþingishúsinu á tveimur...

Garðastræti 23 (Vaktarabærinn)

Þar sem nú er Garðastræti 23 stendur eitt fyrsta timburhúsið sem reist var í Grjótaþorpinu, kannski það fyrsta. Húsið, sem gengur undir nafninu Vaktarabærinn en hefur einnig verið kallað Skemman og Pakkhúsið, var byggt af...

Þórufoss í Kjós

Í Kjósarskarði, skammt frá upptökum Laxár í Stíflisdalsvatni, er fallegur 18 metra hár foss, Þórufoss. Fossinn er stærsti fossinn í Laxá í Kjós og efsti veiðistaður árinnar. Gilið neðan við fossinn er einn af...

Haugar í Vestmannaeyjum

Uppi varð fótur og fit í Vestmannaeyjum, þegar flokkur kvikmyndagerðarmanna frá 20th Century Fox í Bandaríkjunum mætti til Eyja árið 1984 til þess að taka upp kvikmyndina Enemy Mine. Í hópnum voru þekktir leikarar...

Skor á Vestfjörðum

Skor var bær og lendingarstaður á sunnanverðum Vestfjörðum, undir Stálfjalli skammt austan við Rauðasand. Hér var eini lendingarstaðurinn á stórri strandlengju og  því varð Skor vinsæll lendingarstaður þrátt fyrir landfræðilega einangrun staðarins. Nokkurt útræði...

Pólarnir

Pólarnir, eða Suðurpóll, var nafn á bráðabirgðahúsnæði sem Reykjavíkurborg reisti á árunum 1916-1918 skammt frá Miklatorgi, sunnan við Laufásveg. Húsin voru reist af fátækranefnd Reykjavíkur til að koma til móts við húsnæðisþörf tekjulágra barnafjölskyldna...

Suðurgata 2 (Dillonshús)

Dillonshús er heiti á húsi sem stóð á horni Túngötu og Suðurgötu á svokölluðu Ullarstofutúni sem kennt var við eitt af húsum Innréttinganna. Húsið reisti írsk-enski lávarðurinn Arthur Edmund Dillon-Lee (1812-1892) árið 1835 fyrir sig og ástkonu...

Svartifoss

Svartifoss er bergvatnsfoss í Vatnajökulsþjóðgarði í Skaftafelli í Öræfum sem er umlukinn einstaklega fallegu stuðlabergi. Fossinn er vinsæll viðkomustaður ferðafólks sem heimsækir þjóðgarðinn en hann er í um 2 km fjarlægð frá þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli en...

Fjaðrárgljúfur

Fjaðrárgljúfur er einstaklega fallegt tveggja km langt og 100 metra djúpt gljúfur skammt vestan við Kirkjubæjarklaustur. Talið er að gljúfrið hafi orðið til fyrir um það bil 9 þúsund árum fyrir tilverknað vatnsflaums sem...

Handrit

Staðarstaður í Staðarsveit

Staðarstaður er bær og prestssetur í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Staðarstaður þótti löngum eitt besta prestakall landsins og hér bjuggu til forna og fram á okkar tíma landsþekktir einstaklingar, bæði lærðir og leiknir. Á 12. öld...

Brjánslækur á Barðaströnd

Brjánslækur er fornt höfuðból og kirkjustaður á Barðaströnd á sunnanverðum Vestfjörðum. Brjánslækur stendur við mynni Vatnsfjarðar og er ferjustaður ferjunnar Baldurs sem siglir milli Stykkishólms og Barðastrandar með viðkomu í Flatey á Breiðafirði.  Flókatóftir...

Nýibær í Vestmannaeyjum

Nýibær í Vestmannaeyjum var fæðingarstaður og heimili Þórðar Ben Sveinssonar, sem fæddist þar 3. desember 1945. 6 ára gamall flutti Þórður til Reykjavíkur og birtist svo aftur u.þ.b. tveim áratugum síðar árið 1969 í fæðingarbæ...

Brekka í Svarfaðardal

Brekka er bær í Svarfaðardal. Hér ólst Jóhann Kristinn Pétursson, betur þekktur sem Jóhann risi, upp. Jóhann fæddist á Akureyri þann 9. febrúar 1913, sonur hjónanna Péturs Gunnlaugssonar úr Glerárþorpi og Sigurjónu Jóhannsdóttur frá...

Kristnes í Eyjafirði

Landnámsjörð Helga margra Kristnes var landnámsjörð Helga magra í Eyjafirði. Helgi var kristinn og helgaði Kristni bæ sinn. Faðir hans var Eyvindur austmaður Bjarnason frá Gautlandi. Helgi fæddist á Írland en var sendur í...

Miðey í Vestmannaeyjum

Jónas Þórir Dagbjartsson fæddist 20. ágúst 1926 í húsinu Miðey, sem stóð við Heimagötu 33, þar sem nú er hraunjaðarinn frá Heimaeyjargosinu 1973. Fimm ára gamall fór hann í fóstur til hjónanna á Jaðri,...

Sólheimasandur

„Svo ríddu þá með mér Sólheimasand.“ Sólheimasandur suðurvestur af Mýrdalsjökli er einn af stóru söndunum á suðurströnd Íslands sem orðið hafa til við jökulhlaup frá nálægum eldstöðvum. Ein af mannskæðustu ám landsins, Jökulsá á...

Bergstaðastræti 12 (Brenna)

Úr torfbæ í steinbæ Á árunum 1880 til 1905 voru byggð allmörg steinhús og steinbæir í Reykjavík með tækni sem íslenskir steinsmiðir lærðu af byggingu Hegningarhússins við Skólavörðustíg og Alþingishússins. Sérstaða steinbæjanna lá í því...

Dalir í Vestmannaeyjum

Una skáldkona Una Jónsdóttir, skáldkona, var fædd í Dölum í Vestmannaeyjum 31. janúar 1878, en bjó lengstum á Sólbrekku, Faxastíg 21. Una var alþýðukona, lausaleiksbarn ekkju, sem flutt var nauðug með dætur sínar úr...

Hraun í Vestmannaeyjum

Gúmbjörgunarbáturinn Kjartan Ólafsson útgerðarmaður, bjó í Hrauni við Landagötu 4 um miðjan 20. áratuginn en húsið hvarf undir hraun í Heimaeyjargosinu 1973. Stóð það örskammt frá hraunjaðrinum austast við enda Vestmannabrautar, þegar horft er...

Múli í Aðaldal

Múli er fyrrum stórbýli og kirkjustaður (kirkjan var aflögð 1890) í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Þekktir ábúendur Meðal þekktra ábúenda í Múla voru Stjörnu-Oddi Helgason (uppi á fyrri hluta 12. aldar), 50 barna faðirinn séra...

Breiðablik í Vestamannaeyjum

Einstök smíð Gísli J. Johnsen (1881-1965) athafnamaður í Eyjum lét byggja Breiðablik árið 1908, og var smíðin einstök á margan hátt. Allur viður í þaki var t.a.m. geirnegldur, og þá eru svalir á húsinu, þar...

Laugavegur 11

Húsið sem stendur á lóð nr. 11 við Laugaveg var byggt árið 1920 af Sturlubræðrum, þeim Friðriki og Sturlu Jónssyni. Frá byrjun hefur húsið verið notað undir verslanir og veitingahús. Af fyrirtækjum sem hér hafa...

Hali í Suðursveit

Hali er jörð í Suðursveit í Austur-Skaftafellsýslu og hér fæddist einn virtasti rithöfundur þjóðarinnar á síðustu öld, Þórbergur Þórðarson (1888-1974). Bækur Þórbergs einkennast af skarpri samfélagsrýni, glöggum mannlýsingum og góðlátlegu gríni höfundar að sjálfum sér. Þórbergur...

Jaðar í Vestmannaeyjum

Húsið Jaðar, Vestmannabraut 6, stendur við jaðar hraunsins úr Heimaeyjargosinu 1973 og ber því nafn með réttu, þótt sá, sem fyrstur bjó þar, Matthías Finnbogason, hafi nú ekki séð þá tengingu fyrir, þegar hann...

Borg á Mýrum

Borg er kirkjustaður og fornt höfðingasetur á Mýrum skammt frá Borgarnesi. Staðurinn er þekktastur fyrir að vera landnámsjörð Skallagríms Kveld-Úlfssonar og bær Egils (ca. 910-990) sonar hans. Snorri Sturluson Hér hóf Snorri Sturluson (1179-1241),...

Valþjófsstaður

Valþjófsstaður er fornt höfðingjasetur og kirkjustaður í Fljótsdal. Snemma reis hér kirkja og í kaþólskum sið sátu hér tveir prestar og tveir djáknar. Á 13. öld var Valþjófsstaður eitt af höfuðbólum Svínfellinga. Hér fæddist...

Grund í Eyjafirði

Grund er fornt höfuðból og kirkjustaður í Eyjafirði skammt sunnan við Hrafnagil, um 20 km frá Akureyri. Hér stendur stærsta og glæsilegasta kirkja landsins sem byggð er af einstaklingi. Sturlungaöld Þegar Sighvatur Sturluson, sonur...

Skriðuklaustur í Fljótsdal

Skriðuklaustur er fornt stórbýli og menningarsetur í Fljótsdal. Á Skriðu, eins og jörðin hét til forna, var stofnað munkaklaustur undir lok 15. aldar og var það síðasta kaþólska klaustrið sem stofnað var á Íslandi.  Fornleifarannsóknir...

Hraun í Öxnadal

Hraun er bær í Öxnadal þar sem þjóðskáldið og náttúrufræðingurinn Jónas Hallgrímsson fæddist þann 16. nóvember 1807. Megnið af sinni starfsævi bjó Jónas í Kaupmannahöfn en hann lést af völdum fótbrots aðeins 37 ára gamall. Athafnamaðurinn Sigurjón...

Miklibær í Skagafirði

Miklibær er sögufrægur bær og kirkjustaður í Blönduhlíð í Skagafirði. Bærinn kemur við sögu í aðdraganda og eftirmála Örlygsstaðabardaga og þar lét Kolbeinn ungi vega Kálf Guttormsson og son hans Guttorm fyrir það eitt...

Gljúfrasteinn

Gljúfrasteinn er hús efst í Mosfellsdal, byggt 1945. Húsið byggði rithöfundurinn og Nóbelsskáldið Halldór Laxness (1902-1998) og kona hans Auður Sveinsdóttir (1918-2012), skammt frá æskuheimili Halldórs. Húsið var bæði heimili og vinnustaður skáldsins (1955).  Safn Íslenska...

Hörgaeyri í Vestmannaeyjum

Eyrin blasir við, eða mannvirki, sem reist var á henni, þegar horft er frá Skansinum norður til Heimakletts. Á henni er nyrðri hafnargarðurinn í Eyjum byggður. Gissur hvíti Teitsson og Hjalti Skeggjason komu þar fyrst...

Fagriskógur á Galmaströnd

Fagriskógur er bær á Galmaströnd í Eyjafirði þar sem eitt af ástsælustu skáldum þjóðarinnar, Davíð Stefánsson (1895-1964), fæddist. Fyrsta ljóðabók Davíðs, Svartar fjaðrir, kom út haustið 1919 en á þeim tíma leigði Davíð herbergi...

Efri-Núpur

Bær í þjóðbraut Efri-Núpur er bær og forn kirkjustaður í Núpsdal inn af Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Efri-Núpur var áður í þjóðbraut milli Húnavatnssýslu og Borgarfjarðar og bærinn því tilvalinn áningarstaður ferðamanna á leið þeirra milli...

Höfði (Héðinshöfði)

Höfði er hús á Félagstúni í Reykjavík sem var byggt fyrir franska konsúlinn Jean Paul Brillouin árið 1909. Húsið var hannað í Noregi og flutt tilsniðið til Íslands. * Af þeim sem búið hafa í...

Víðines í Hjaltadal

Víðines er bær í Hjaltadal í Skagafirði sem Víðinesbardagi (1208) er kenndur við. Hér barðist 400 manna lið Kolbeins Tumasonar, eins mesta höfðingja Ásbirninga á 13. öld, við menn Guðmundar biskups Arasonar. Í bardaganum fékk Kolbeinn stein...

Galtafell í Hrunamannahreppi

Galtafell er bær í Hrunamannahreppi í Árnessýslu þar sem listamaðurinn Einar Jónsson fæddist þann 11. maí 1874. Ungur að árum hélt Einar til Kaupmannahafnar til að læra höggmyndalist og stundaði hann m.a. nám við Konunglega listaháskólann...

Laufásvegur 46 (Galtafell)

Á lóð nr. 46 við Laufásveg í Reykjavík stendur hús sem Pétur J. Thorsteinsson  athafnamaður frá Bíldudal lét byggja árið 1916 og kallaði Galtafell. Hafði Pétur og fjölskylda hans þá búið í Lækjargötu 10 frá...

Ofanleiti í Vestmannaeyjum

Ein af fyrstu kirkjunum, sem reist var í Eyjum, var á Ofanleiti, ofan hrauns suður á Heimaey.  Ofanleiti var prestsetur í margar aldir og kirkjustaður um skeið með bænahús og kirkjugarði, en þar sat yfirleitt...

Aðalstræti 8 (Fjalakötturinn)

Við Aðalstræti 8 stóð hús sem hafði upphaflega verið byggt í kringum 1790 en hafði verið mikið breytt og stækkað þegar Valgaður Ö. Breiðfjörð verslunarmaður hóf leiklistarstarfsemi í húsinu upp úr 1890. Árið 1906 hófust...

Kirkjubæir í Vestmannaeyjum

Kirkjustaður Kirkjubæir voru þyrping bæja austur á Heimaey. Frá fornu fari var eyjunni skipt upp í 48 jarðir og fylgdi hverri jörð jarðnæði á Heimaey og ákveðinn nýtingarréttur í úteyjum, s.s. grasbeit, fuglaveiðar og...

Arnarholt í Vestmannaeyjum

Athafnamaður og skáld Arnarholt við Vestmannabraut 24 var heimili og vinnustaður Sigurðar Sigurðssonar, sem kenndur var síðan við húsið, en stórar viðbyggingar setja svip sinn á það í dag. Sigurður var fæddur í Kaupmannahöfn 15. september...

Gjábakki í Vestmannaeyjum

Gjábakki við Bakkastíg í Vestmannaeyjum var fæðingarstaður Páls Jónssonar, skálda, en hann fæddist í Vestmannaeyjum 9. júlí 1779. Gjábakkabæir voru eða urðu a.m.k. 3, en á mynd má sjá Eystri Gjábakka á 20. öldinni...

Drífandi í Vestmannaeyjum

Kaupfélag Kaupfélagið Drífandi lét reisa húsið við Bárustíg 2 á Litlabæjarlóðinni og flutti starfsemi sína þangað árið 1921. Húsið fékk nafn félagsins og ber það enn tæpri öld síðar. Kaupfélagið var sölu- og verslunarfélag...

Hrauntún 16 í Vestmannaeyjum

  Hrauntún 16 var heimili Sigurdísar Hörpu Arnarsdóttur, myndlistarkonu, sem fædd er í Vestmannaeyjum 3. maí 1964. Sigurdís ólst upp í Eyjum, en hélt svo í myndlistarnám upp á fasta landið. Hún hefur haldið...

Sólvellir í Vestmannaeyjum

Sólvellir við Kirkjuveg 25, hús til hægri á miðri mynd, var heimili Péturs Einarssonar, leikara, sem fæddist í Vestmannaeyjum 31. október 1940. Húsið var rifið um 1980 fór lóðin undir bílastæði fyrir bankann sem stendur...

Ásbyrgi í Vestmannaeyjum

Ásbyrgi við Birkihlíð 21 var æskuheimili Guðna Hermansen, listmálara. Guðni var fæddur 28. mars 1928 í Vestmannaeyjum og lærði málaraiðn, sem hann stundaði á yngri árum áður en hann snéri sér alfarið að myndlist....

Heiðarvegur 68 í Vestmannaeyjum

Heiðarvegur 68 í  Vestmannaeyjum var heimili Elvu Óskar Ólafsdóttur, leikkonu, sem fædd er í Vestmannaeyjum 24. ágúst 1964. Elva hélt ung til Reykjavíkur í leiklistarnám eftir að hafa stigið sín fyrstu skref á sviði...

Oddeyri í Vestmannaeyjum

Oddeyri við Flatir 14 var heimili Margrétar Ólafsdóttur leikkonu, sem fædd var í Vestmannaeyjum 12. júní 1931. Húsið er næstefst, til vinstri á mynd af Flötunum, það stendur enn og hefur verið mikið endurbætt....

Juliushaab, Tanginn í Vestmannaeyjum

Juliushaab á Tanganum Á árabilinu 1846- 1849 byggði danskur kaupmaður, J.P. Birck, íbúðar- og verslunarhús á svokölluðum Tanga vestan við Anesarvik, en hann hafði fengið leyfi til þess að opna þarna verslun eftir að...

Hnjúkur í Vestmannaeyjum

Hnjúkur við Brekastíg 20, efst til vinstri á mynd, var heimili Sigurbjörns Sveinssonar, rithöfundar, á 3. og 4. áratug síðustu aldar. Sigurbjörn var fæddur í Austur Húnavatnssýslu 19. október 1878, en gerðist barnakennari í...

Skuld í Vestmannaeyjum

Ljósmyndarinn Skuld, Vestmannabraut 40, var æskuheimili Sigurgeirs Jónassonar, ljósmyndara, sem fæddur er í Vestmannaeyjum 19. september 1934. Sigurgeir var löngum kenndur við æskuheimili sitt, en flutti nafnið á núverandi hús sitt við Smáragötu 11,...

Heiðarvegur 20 í Vestmannaeyjum

Heiðarvegur 20 í Vestmannaeyjum er æskuheimili Gísla og Arnþórs Helgasona, sem fæddir eru í Vestmannaeyjum 5. apríl 1952.  Ungir að árum lærðu þeir bræður að spila á hljóðfæri og ferðuðust m.a. um landið og...

Hof í Vestmannaeyjum

Hof, við Landagötu 25 í Vestmannaeyjum, var heimili Magnúsar Stefánssonar (Arnar Arnarsonar) skálds á 2. áratug seinustu aldar. Magnús var fæddur 12. desember 1884 í Norður Múlasýslu og stundaði nám, sjómennsku og kaupavinnu í sýslunni fram...

Hásteinsvegur 8 í Vestmannaeyjum

Hásteinsvegur 8 í Vestmannaeyjum, æskuheimili Juníusar Meyvants, Unnars Gísla Sigurmundssonar, sem fæddur er í Vestmannaeyjum 5. september 1982. Unnar teiknaði og málaði frá unga aldri, en tónlistin fangaði svo huga hans, þegar hann nálgaðist...

Kaldaðarnes í Flóa

Kaldaðarnes er fornt höfuðból og ferjustaður við Ölfusá í Flóa þar sem talið er að Gissur Þorvaldsson jarl hafi búið um tíma. Fram að siðaskiptum var heilagur trékross í kirkjunni í Kaldaðarnesi sem aldraðir...

Hlíðarhús í Vestmannaeyjum

Verslunarrekstur Í Hlíðarhúsi bjó Gísli Stefánsson með fjölskyldu sinni, en hann var fæddur 28. ágúst 1842. Gísli var frumkvöðullg að ýmsu í Vestmannaeyjum á seinni hluta 19. aldar. Hann rak eigin verslun frá 1881...

Sandur í Vestmannaeyjum

Húsið Sandur (á miðri mynd) við Strandveg 63 stóð þar sem hús TM stendur í dag, nálægt horni Strandvegar og Heiðarvegar, en  í því fæddist Rúrik Haraldsson, leikari, 14. janúar 1926. Hann átti sín æsku-...

Brekastígur 24 í Vestmannaeyjum

Brekastígur 24, heimili Erlings Ágústssonar, rokksöngvara, sem fæddur var 9. ágúst 1930 í Vestmannaeyjum. Húsið er mikið breytt, en Erling reisti síðar bakhús (blátt á mynd) á fullorðinsárum, Brekastíg 24b, fyrir verkstæði og verslun. Þaðan...

Fjósið í Vestmannaeyjum

Fjósið, Hásteinsvegur 17 í Vestmannaeyjum, var heimili Högnu Sigurðardóttur, arkitekts, sem fædd er 6. júlí 1929 í Vestmannaeyjum.  Húsið hefur verið talsvert endurbætt. Högna átti sína æsku í Eyjum, fór ung til náms á fastalandið og...

Hilmisgata 1 í Vestmannaeyjum

Frægðarför frá Hilmisgötu Hilmisgata 1 var heimili Helga Tómassonar, balletdansara, fyrstu 5 æviár hans. Helgi var fæddur í Reykjavík 8. október 1942 en fór eftir fæðingu með móður sinni til Eyja, þar sem fjölskyldan bjó. Við...

Vesturholt í Vestmannaeyjum

Vesturholt, Brekastígur 12, (til hægri á mynd) var heimili Sigmunds Jóhannssonar, uppfinningamanns og teiknara, sem var fæddur í Noregi 22. apríl 1931, en fluttist barnungur til Íslands og til Vestmannaeyja 1955.  Sigmund stækkaði húsið mikið...

Brimberg í Vestmannaeyjum

Brimberg, Strandvegur 37 var heimili Kristins R. Ólafssonar, útvarpsmanns og pistlahöfundar, sem fæddur er í Vestmannaeyjum 11. september 1952.  Þótt Kristinn væri af bátasmiðum kominn, var hann lítt hneigður að bryggjubrölti eins og Ási...

Litlibær í Vestmannaeyjum

Litlibær við Miðstræti 16 var æskuheimili Ása í Bæ, Ástgeirs Kristins Ólafssonar, söngtexta- og rithöfundar, sem fæddur var í Vestmannaeyjum 27. febrúar 1914 og alltaf kenndur við heimili sitt. Húsið hefur mikið breyst frá upprunalegri...

Garðsstaðir í Vestmannaeyjum

Garðsstaðir við Sjómannasund  í Vestmannaeyjum eru fæðingarstaður Oddgeirs Kristjánssonar, tónskálds, sem fæddist þar 16. nóvember 1911.  Húsið var rifið 1969, en stóð nálægt núverandi hraunjaðri við gatnamót núverandi Njarðarstígs og Strandvegar.  Þegar Oddgeir stofnaði...

Ljósheimar í Vestmannaeyjum

Ljósheimar við Hvítingaveg 6 voru æskuheimili Páls  Steingrímssonar, kvikmyndagerðarmanns, sem var fæddur í Vestmannaeyjum 25. júlí 1930.  Síðar byggði Páll eigið hús, sem stóð ofar í bænum við Sóleyjargötu 9. Hann var vinsæll kennari ungmenna...

Brekastígur 25 í Vestmannaeyjum

Brekastígur 25 (til hægri á mynd og áfast nr. 25) var heimili Bjartmars Guðlaugssonar, texta- og lagasmiðs, f. 13. júní 1952.  Bjartmar fluttist ungur til Vestmannaeyja og lifði þar sín æsku- og ungdómsár.  Hann varð snemma...

Svalbarð í Vestmannaeyjum

Svalbarð, Birkihlíð 24 í Vestmannaeyjum, var heimili Sverris Haraldssonar, listmálara, sem fæddur var í Eyjum 18. mars 1930.  Sverrir bjó hjá ömmu sinni og afa á Svalbarði, en Bjarni Jónsson afi hans byggði húsið og flutti...

Sveinsstaðir í Vestmannaeyjum

Sveinsstaðir við Njarðarstíg 6 voru æskuheimili Júlíönu Sveinsdóttur, en hún var fædd í Vestmannaeyjum 31. júlí 1889. Júlíana ól ung manninn nálægt aðalatvinnusvæði Eyjamanna, Læknum, og hefur því kynnst snemma almennu striti og streði...

Breiðabólsstaður á Fellsströnd

Breiðabólsstaður er bær á Fellsströnd í Dalasýslu. Hér fæddist og ólst upp Friðjón Þórðarson (1923-2009), fv. sýslumaður, þingmaður og ráðherra. Listamaðurinn Helgi Þorgils Friðjónsson er sonur Friðjóns og nýráðinn (ágúst 2018) sveitarstjóri Dalabyggðar, Kristján Sturluson,...

Hvítidalur

„Erla, góða, Erla, ég á að vagga þér.“ Hvítidalur er bær í Saurbæ í Dalabyggð sem ljóðskáldið Stefán Sigurðsson (1887-1933) kenndi sig við. Stefán var einn af fastagestunum í Unuhúsi og átti stóran þátt...

Tunga í Sælingsdal

Sögusvið Laxdælu Tunga [Sælingsdalstunga] er eyðibýli í Sælingsdal í Dalasýslu. Samkvæmt Laxdælu bjó Þórarinn Sælingur en seldi Ósvífri á Laugum hluta af landi sínu. Eftir víg Kjartans Ólafsson keypti Bolli Þorleiksson Tungu og flutti hingað með konu...

Goddastaðir í Laxárdal

Goddastaðir eru bær í Laxárdal í Dalasýslu. Í Laxdælu segir að hér hafi Þórður goddi og kona hans Vigdís búið. Hér ólu þau hjón Ólaf páa Höskuldsson upp frá sjö ára aldri þar til hann flutti...

Bersatunga í Saurbæ

Bersatunga eða Bessatunga er bær í Saurbæ í Dalasýslu sem kenndur er við Hólmgöngu-Bersa sem fjallað er um í Laxælu og Kormáks sögu. Hér ólst Torfi Bjarnason (1838-1915) skólastjóri í Ólafsdal upp en hann...

Ljárskógar í Laxárdal

Ljárskógar eru bær í Laxárdal í Dalasýslu sem nefndur er bæði í Grettissögu og Laxdælu. Hingað leitaði útlaginn Grettir Ásmundarson oft til frænda síns Þorsteins Kuggasonar og í eitt skiptið dvaldi hann hér vetrarlangt. Listamenn frá...

Kvennabrekka í Dölum

Kvennabrekka er bær og kirkjustaður í Miðdölum í Dalasýslu sem getið er um í Sturlungu. Hér fæddist Árni Magnússon (1663-1730) handritasafnari en hann ólst upp í Hvammi í Hvammssveit hjá móðurforeldrum sínum. Árið 2017...

Kolsstaðir

Kolsstaðir eru eyðibýli í Miðdölum í Dalasýslu. Hér fæddist listamaðurinn Ásmundur Sveinsson árið 1893 og bjó hann hér til 22 ára aldurs. Ásmundur er meðal þekktustu listamanna Íslands og meðal verka hans má nefna Sonatorrek við Borg...

Vatnsendi í Vesturhópi

Vatnsendi er bær í Vesturhópi í Húnaþingi sem skáldkonan Rósa Guðmundsdóttir  (1795-1855) var kennd við en hún var fædd að Ásgerðarstöðum í Hörgárdal. Í gömlum gögnum er hún stundum nefnd Natans-Rósa vegna sambands hennar við...

Mikligarður í Saurbæ

Steinn Steinarr  Aðalsteinn Kristmundsson (1908-1958), betur þekktur sem Steinn Steinarr, ólst upp í Miklagarði í Saurbæ í Dalasýslu frá 2ja ára aldri. Hann fæddist að Laugalandi í Nauteyrarhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu þann 13. október 1908 en sökum...

Bær í Miðdölum

Bær er jörð í Miðdölum í Dalasýslu sem nefnd er í Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar í tengslum við dráp Sturlu Sighvatssonar á sonum Þorvaldar Vatnsfirðings árið 1232. Jón Dalaskáld Í Bæ bjó Jón Sigurðsson (1685-1720), lögsagnaritari...

Sauðafell í Miðdölum

Sauðafell er sögufrægur bær í Miðdölum í Dalasýslu sem stendur undir samnefndu felli. Meðal þekktra ábúenda á Sauðafelli á landnáms- og söguöld má nefna Erp Meldúnsson, leysinga Auðar Djúpúðgu, Þórólf Raunef, Mána, son Snorra goða,...

Garðastæti 15 (Unuhús)

Unuhús er tvílyft timburhús í Garðastræti 15 í Grjótaþorpi, byggt af Guðmundi Jónssyni apótekara og Unu Gísladóttur konu hans árið 1896. Húsið var mikil menningarmiðstöð á fyrri hluta síðustu aldar og fjölsótt af rithöfundum, skáldum...

Melkot í Reykjavík

Einn af síðustu torfbæjunum Melkot var torfbær sem stóð við Suðurgötu fyrir ofan Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu, upphaflega afbýli frá Melshúsum.  Ekki er vitað hvenær bærinn var byggður en hann var einn af síðustu torfbæjunum í Reykjavík....

Skólavörðustígur 10 (Bergshús)

Bergshús Hér stóð Bergshús, lágreist timburhús reist af Alexíusi Árnasyni (1813-1883) lögregluþjóni árið 1864. Húsið er kennt við Berg Þorleifsson söðlasmið sem bjó hér frá 1885 til 1930. Húsið er varðveitt í Árbæjarsafni. Bókmenntir og skáld Þórbergur Þórðarson (1888-1974)...