Húnaflói (Flóabardagi)

Húnaflói er stærsti flói á Norðurlandi, um 50 km breiður þar sem hann er breiðastur. Inn af honum ganga firðir eins Hrútafjörður, Miðfjörður og Húnafjörður.  Flóabardagi, eina sjóorustan sem vitað er að Íslendingar hafi...