Sprangan í Vestmannaeyjum

Sprangan er í móbergsstrýtu, skammt ofan við Friðarhöfn, undir svokölluðum Skiphellum.  Þar hangir kaðall í bjarginu, tengdur vír efstu metrana, sem notaður er til þess að spranga í, þ. e. að sveifla sér fram...