Melavöllurinn við Suðurgötu

Helsti íþróttaleikvangur landsins Melavöllurinn var íþróttavöllur á Melunum sem var á horni Suðurgötu og Hringbrautar. Völlurinn var helsti íþróttavöllur landsins á árunum 1926-1957 en eftir 1957 tók Laugardalsvöllurinn smám saman við hlutverki Melavallar. Völlurinn,...