Þorbergsstaðir
Þorbergsstaðir eru bær í Laxárdal í Dalasýslu. Hér fæddist Árni Björnsson þjóðháttafræðingur árið 1932. Árni var forstöðumaður þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Íslands frá 1969 til 2002. Þekktasta verk Árna er Saga daganna sem kom út árið 1977. Mörður Árnason, ritstjóri og fyrrverandi þingmaður, er sonur Árna.