Tagged: Þekktir einstaklingar

Háeyri í Vestmannaeyjum

Árni Guðmundsson var kenndur við æskuheimili sitt, Háeyri, Vesturveg 11a.  Nafn Árna er þjóðþekkt sem “Árni úr Eyjum”, en textar hans við þjóðhátíðarlög Oddgeirs Kristjánssonar hafa fyrir löngu greipst inn í Eyja- og þjóðarsálina. ...

Illugagata 71 í Vestmannaeyjum

Víðir Reynisson átti sín æskuspor á Illugagötu 71 og síðar á Sóleyjargötu 1 eftir Heimaeyjargosið 1973, en faðir hans, Reynir Guðsteinsson skólastjóri, var m.a. kunnur fyrir margs konar stjórnunar- og félagsstörf í Eyjum.  Víðir...

Grænahlíð 9 í Vestmannaeyjum

Grænahlíð 9 var æsku- og ungdómsheimili Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, sem varð þjóðþekktur í afskiptum sínum að covid-19 veirunni er tröllreið heimsbyggðinni árið 2020.  Þórólfur var einn af svokölluðu þríeyki, sem stýrði viðbrögðum íslensku þjóðarinnar...

Sólheimar í Vestmannaeyjum

Sól og máni Í Eyjum sem víðar um landið tíðkaðist sá siður forðum og að nokkru enn að gefa fólki viðurnefni til aðgreiningar frá öðrum eyjaskeggjum. Menn voru kenndir við atvik, háttalag, líkamsvöxt og...

Sandgerði í Vestmannaeyjum

Sandgerði, Vesturvegur 9b í Vestmannaeyjum, var heimili Árna Valdasonar. Árni fæddist undir Eyjafjöllum 17. september 1905, en hann flutti ungur til Eyja með foreldrum sínum. Árni varð síðar áberandi í bæjarlífinu fyrir drykkjuskap, sem...

Gröf í Vestmannaeyjum

Gröf, við Urðarveg 7 í Vestmannaeyjum, var bernskuheimili Benónýs Friðrikssonar, Binna í Gröf, sem fæddur var í Vestmannaeyjum 7. janúar 1904. Húsið var brennt til þess að hindra útbreiðslu á taugaveiki, en gatan hvarf...

Heiði í Vestmannaeyjum

Frumherji í vélbátaútgerð Sigurður Sigurfinnsson, hreppstjóri, bátsformaður og fl., átti heima í Litlu-Heiði, en hann var einn af fyrstu sjósóknurum í Eyjum sem eignaðist vélbát til fiskveiða.  Reyndar var sá bátur annar í röð...

Hof á Skagaströnd

Hof er bær og kirkjustaður á Skagaströnd í Húnavatnssýslu. Hér fæddist Jón Árnason (1819-1888), fræðimaður og fyrsti Landsbókavörður Íslands. Jón var ásamt Sigurði málara (1833-1874) einn helsti frumkvöðullinn að stofnun Forngripasafnsins (fyrirrennara Þjóðminjasafnsins) og var um...

Engidalur í Vestmannaeyjum

Í Engidal við Brekastíg 15c hóf Andrés Gestsson (1917-2009), Andrés blindi, búskap ásamt eiginkonu sinni, Sigríði Jónsdóttur.  Andrés settist að í Eyjum árið 1939 eftir að hafa komið þangað á vertíðir, þá fyrstu á...

Þorbergsstaðir

Þorbergsstaðir eru bær í Laxárdal í Dalasýslu. Hér fæddist Árni Björnsson  þjóðháttafræðingur árið 1932. Árni var forstöðumaður þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Íslands frá 1969 til 2002. Þekktasta verk Árna er Saga daganna sem kom út árið...