Tregasteinn í Hólsfjalli

 

Tregasteinn „er um 30 m hár klettur í Hólsfjalli. Sagan er sú, að kona í Seljalandi var að þvo plögg í læk með reifabarn í vöggu skammt frá, þegar hún heyrir arnsúg og sér að örn hefur klófest barnið og flýgur með það í átt að klettinum. Konan tók sér járnstöng í hönd og kleif upp fjallið að steininum. Þegar þangað kom, sá hún að blóðtaumar láku niður klettinn, og hún sprakk af þreytu og harmi.“

Árni Björnsson. „Dularfull örnefni í Dölum.“ Budardalur.is

Skildu eftir svar