Litla-Brekka í Reykjavík

Litla-Brekka var torfbær sem stóð við Suðurgötu á Grímsstaðaholti. Bærinn sem var byggður 1918 og rifinn 1980 var einn af síðustu torfbæjunum í Reykjavík, ef ekki sá síðasti. Síðasti íbúinn í Litlu-Brekku var Eðvarð Sigurðsson (1910-1983) alþingismaður og formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar.

 

 

Skildu eftir svar