Þingholtsstræti í Reykjavík

Þingholtsstræti 11

Þingholtsstræti 14

Þingholtsstræti 17

Þingholtsstræti 18

Þingholtsstræti 25

Þingholtsstræti 29

Þingholtsstræti 33


Þingholtsstræti er gata í miðbæ Reykjavík sem liggur á milli Bankastrætis og Laufásvegar. Gatan tekur nafn af torfbænum Þingholti sem stóð skammt frá gatnamótum Þingholtsstrætis og Bankastrætis en elsti bærinn með því nafni var byggður árið 1765. Eftir að bæjarstjórn Reykjavíkur réðist í lagningu vegar árið 1874 þar sem áður hafði verið stígur fram hjá Þingholtsbæjunum fóru timburhús að rísa við götuna. Árið 1902 voru íbúar í Þingholtsstræti orðnir 58. Þvert á Þingholtsstrætið ganga fjórar götur: Amtmannsstígur, Bókhlöðustígur, Skálholtsstígur og Hellusund.

Skildu eftir svar