Bollatóftir í Sælingsdal
Bollatóftir eru samkvæmt Laxdælu staður í Sælingsdal þar sem Bolli Þorleiksson var veginn í hefndum fyrir víg Kjartans Ólafssonar. Bollatóftir hafa verið friðaðar síðan 1930.
Ekki nákvæm staðsetning.
Bollatóftir eru samkvæmt Laxdælu staður í Sælingsdal þar sem Bolli Þorleiksson var veginn í hefndum fyrir víg Kjartans Ólafssonar. Bollatóftir hafa verið friðaðar síðan 1930.
Ekki nákvæm staðsetning.