Tagged: Laxdæla

Borg á Mýrum

Borg er kirkjustaður og fornt höfðingasetur á Mýrum skammt frá Borgarnesi. Staðurinn er þekktastur fyrir að vera landnámsjörð Skallagríms Kveld-Úlfssonar og bær Egils (ca. 910-990) sonar hans. Snorri Sturluson Hér hóf Snorri Sturluson (1179-1241),...

Guðrúnarlaug í Sælingsdal

Sælingsdalslaug í Sælingsdal í Dalasýslu var vinsæl baðlaug til forna og er laugin bæði nefnd í Laxdælu og Sturlungu. Þar hittust gjarnan aðalsöguhetjur Laxdælu, þau Kjartan Ólafsson, Bolli Þorleiksson og Guðrún Ósvífursdóttir og hér spáði Gestur spaki...

Kambsnes í Dölum

Nes sunnan Búðardals sem höfundar Landnámu og Laxdælu segja að hafi fengið nafn sitt af því að landnámskonan Auður djúpúðga tapaði þar kambi sínum. Laxdæla segir að Auður hafi búið þar fyrst eftir komuna til Íslands....

Svínadalur

Svínadalur liggur milli Hvammssveitar og Saurbæjar í Dalasýslu. Í Svínadal réðst Bolli Þorleiksson, að undirlagi eiginkonu sinnar Guðrúnar Ósvífursdóttur, á fóstbróður sinn og frænda Kjartan Ólafsson og réð honum bana með hjálp mága sinna frá Laugum....

Laugar í Sælingsdal

Laxdæla saga Samkvæmt Laxdælu bjó Ósvífur spaki ásamt börnum sínum á Laugum í Sælingsdal.  Guðrún dóttir hans bjó einnig að Laugum meðan hún var gift öðrum manni sínum, Þórði Ingunnarssyni og fyrri hluta hjónabands...

Tunga í Sælingsdal

Sögusvið Laxdælu Tunga [Sælingsdalstunga] er eyðibýli í Sælingsdal í Dalasýslu. Samkvæmt Laxdælu bjó Þórarinn Sælingur en seldi Ósvífri á Laugum hluta af landi sínu. Eftir víg Kjartans Ólafsson keypti Bolli Þorleiksson Tungu og flutti hingað með konu...

Höskuldsstaðir í Laxárdal

Höskuldsstaðir eru sögufrægur bær í Laxárdal í Dalasýslu. Hér bjó Höskuldur Dala-Kollsson en Kollur faðir hans var samferðarmaður Auðar Djúpúgðu til Íslands. Höskuldur var faðir Þorleiks,  Ólafs páa og Hallgerðar Langbrókar sem öll fæddust hér á Höskuldsstöðum. Móðir Ólafs...

Erpsstaðir í Miðdölum

  Landnámsjörð Erpsstaðir eru bær í Miðdölum í Dalasýslu. Erpsstaðir voru landnámsjörð Erps Meldúnssonar sem átti að foreldrum skoskan jarl og írska konungsdóttur. Í Sturlubók eru afkomendur Erps nefndir Erplingar. Fornleifar Lengi var forn...

Hvammur í Dölum

Landnámsjörð Auðar djúpúðgu Hvammur er landnámsjörð, fornt höfðingjasetur og kirkjustaður í Hvammssveit í Dalasýslu. Hvammur var landnámsbær  Auðar djúpúðgu sem kom til Íslands frá Írlandi. Hún var dóttir Ketils flatnefs hersis í Noregi. Maður hennar var...

Jörfi í Haukadal

Jörfi er bær í Haukadal sem getið er um bæði í Landnámu og Eiríks sögu rauða. Talið er að bærinn Valþjófsstaðir, sem þrælar Eiríks rauða felldu skriðu á, hafi staðið í landi Jörfa. Þetta...

Sauðafell í Miðdölum

Sauðafell er sögufrægur bær í Miðdölum í Dalasýslu sem stendur undir samnefndu felli. Meðal þekktra ábúenda á Sauðafelli á landnáms- og söguöld má nefna Erp Meldúnsson, leysinga Auðar Djúpúðgu, Þórólf Raunef, Mána, son Snorra goða,...