Kolsstaðir

Kolsstaðir eru eyðibýli í Miðdölum í Dalasýslu. Hér fæddist listamaðurinn Ásmundur Sveinsson árið 1893 og bjó hann hér til 22 ára aldurs. Ásmundur er meðal þekktustu listamanna Íslands og meðal verka hans má nefna Sonatorrek við Borg á Mýrum og Sæmund á selnum við Háskóla Íslands. Ásmundur lést í Reykjavík árið 1982.

 

Skildu eftir svar