Hvítárnes á Kili
Hvítárnes er gróðurlendi við norðaustanvert Hvítárvatn á Kili sem orðið hefur til við framburð Fúlukvíslar, Tjarnár og Fróðár. Umhverfi Hvítárvatns er meðal fegurstu staða á hálendi Íslands og mest ljósmynduðu. Fyrsta sæluhús F.Í. Rétt...