Tagged: Galdrar

Melar í Svarfaðardal

Fyrsta galdrabrennan Melar eru bær í Svarfaðardal þar sem fyrsta galdrabrenna á Íslandi fór fram árið 1625. Maðurinn sem brenndur var hét Jón Rögnvaldsson frá Hámundarstöðum á Árskógsströnd, bróðir Þorvalds á Sauðanesi á Upsaströnd. 29...

Leiðólfsstaðir í Laxárdal

Bær í Laxárdal í Dalasýslu. Samkvæmt Laxdælu bjuggu hér galdrahjónin Kotkell og Gríma en þau voru svo mögnuð að þau gátu látið fjarstadda menn falla steindauða til jarðar. Sagan segir að sonur þeirra hafi ekki verið...