Stóra-Vatnshorn í Haukadal
Stóra-Vatnshorn er bær og forn kirkjustaður í Haukadal í Dalasýslu. Stóra-Vatnshorns er getið í Landnámu, Eiríks sögu rauða og Grænlendinga sögu. Eitt af merkari handritum Íslendingasagna, Vatnshyrna, er kennd við Stóra-Vatnshorn. Vatnshyrna eyðilagðist í brunanum...