Bjarg í Miðfirði

Bjarg er bær í Miðfirði í Húnavatnssýslu sem er hvað þekktastur fyrir að vera fæðingarstaður frægasta útlaga Íslandssögunnar, Grettis sterka Ásmundarsonar. Friðrik Pálsson, eigandi Hótels Rangár, er fæddur og uppalinn á Ytra-Bjargi en núverandi...