Vesturhús í Vestmannaeyjum
Vesturhús Vesturhús stóðu í austurhluta Heimaeyjar, þar sem land fór hækkandi í hlíðum Helgafells og skiptust í tvær bújarðir, a.m.k. samkvæmt elstu heimildum um jarðaskipti í Vestmannaeyjum. Fjöldi íbúa hefur alið manninn í Vesturhúsum...