Hólar í Eyjafirði

Hólar eru fornt höfuðból og kirkjustaður innst í Eyjafirði. Á 15 öld bjó hér Margrét Vigfúsdóttir Hólm, ekkja Þorvarðar ríka Loftssonar lögmanns en hann var einn þeirra sem drekktu Jóni Gerrekssyni Skálholtsbiskupi í Brúará árið...