Tagged: Skák

Stíghús í Vestmannaeyjum

Sjómennska og verkalýðsbarátta Stíghús, Njarðarstígur 5, var heimili Inga R. Jóhannssonar, skákmanns, sem fæddist í Vestmannaeyjum 5. desember 1936. Ingi ólst upp í Eyjum en faðir hans var Jóhann Pálmason , Jói í Stíghúsi,...

Kirkjuvegur 23 í Vestmannaeyjum

Kirkjuvegur 23, þáverandi útibú Útvegsbanka Íslands í Eyjum, var heimili Helga Ólafssonar, skákmanns, sem fæddur er 15. ágúst 1956. Helgi átti æsku- og unglingasár í Eyjum á 7. áratug seinustu aldar og fram á...

Fischersetrið á Selfossi

Fischersetrið er safn að Austurvegi 21 á Selfossi til minningar um bandaríska/íslenska skáksnillinginn Robert J. Fischer sem vann heimsmeistaratitilinn í skák í „einvígi aldarinnar“ í Reykjavík 1972. Í setrinu er sögð saga meistarans og þar má...

Laugardælakirkja

Kirkja að Laugardælum í Flóahreppi rétt utan við Selfoss. Kirkjan komst í fréttirnar þann 21. janúar 2008 þegar fyrrverandi heimsmeistari í skák, Robert J. Fischer, var jarðsettur hér í kyrrþey eftir stutta sjúkdómslegu. Fischer...