Skarð á Skarðsströnd
Skarð á Skarðsströnd er sögufrægur bær og kirkjustaður í Dalasýslu í landnámi Geirmundar heljarskinns. Bergsveinn Birgisson, höfundur bókarinnar Leitin að svarta víkingnum, telur að bær Geirmundar hafi staðið nálægt þar sem núverandi bær á Skarði...