Tagged: Skipaútgerð

Vesturgata 6 Hafnarfirði

Á lóð nr. 6 við Vesturgötu í Hafnarfirði stendur timburhús sem byggt var á árunum 1803-1805 og telst vera elsta hús Hafnarfjarðar. Faðir Hafnarfjarðar Húsið, sem gengur undir nafninu Sívertsens-húsið, byggði athafnamaðurinn Bjarni Sívertsen...

Vesturgata 2 í Reykjavík

Bryggjuhús er nafn á húsi við norðurenda Aðalstrætis sem fékk götuheitið Vesturgata 2 árið 1888. Húsið var byggt árið 1863 af C.P.A Koch en hann var einn af eigendum Sameinaða gufuskipafélagsins. Nafnið Bryggjuhús kemur...