Stjórnarráðshúsið

Stjórnarráðshúsið var byggt sem fangelsi á árunum 1764-1770 en húsið var eitt af fyrstu steinhúsunum sem dönsk stjórnvöld létu reisa hér á landi á árunum 1753-1796 sem þátt í endurreisn landsins. Húsið var rekið sem fangelsi til...