Tagged: Stjórnmál

Eyjarhólar í Vestmannaeyjum

Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri og alþingismaður Í þessu húsi ólst Guðlaugur Gíslason upp, síðar bæjarstjóri og alþingismaður Vestmannaeyja, en faðir hans reisti það um miðjan annan áratug 20. aldar. Eyjarhólar voru þá í jaðri bæjarins,...

Reynir í Vestmannaeyjum

Bræðurnir Kristinn (1897- 1959) og Jóhann Gunnar (1902- 1979) Ólafssynir voru kenndir við æskuheimili sitt, húsið Reyni, sem stóð við Bárugötu 5 allt fram að lokum 8. áratugarins, þegar það var rifið. Á rústum...