Tagged: Þingvellir

Þingvellir

Alþingi og aftökur Sögulega séð eru Þingvellir án efa mikilvægasti staður íslensku þjóðarinnar. Stuttu eftir landnám var allsherjarþing stofnað á Þingvöllum (Alþingi) þar sem hin unga þjóð réði ráðum sínum og tók sínar mikilvægustu ákvarðanir....

Lögberg á Þingvöllum

Lögberg var „ræðupúlt“ hins forna allsherjarþings á Þingvöllum, Alþingis. Á Lögbergi sagði lögsögumaðurinn upp gildandi lög í landinu, þar voru sagðar fréttir og þar báru menn upp mál sín og ágreiningsefni. Ekki er vitað nákvæmlega hvar Lögberg...

Drekkingarhylur

  Aftökustaður kvenna Með tilkomu Stóradóms í kjölfar siðaskiptanna um miðja 16. öld færðust dauðadómar mjög í vöxt á Íslandi og í hartnær tvær aldir voru kveðnir upp fjölmargir dauðadómar á Alþingi fyrir morð...