Sveinsstaðir í Vestmannaeyjum

Sveinsstaðir við Njarðarstíg 6 voru æskuheimili Júlíönu Sveinsdóttur, en hún var fædd í Vestmannaeyjum 31. júlí 1889. Júlíana ól ung manninn nálægt aðalatvinnusvæði Eyjamanna, Læknum, og hefur því kynnst snemma almennu striti og streði...