Bersatunga í Saurbæ

Mynd Helgi Halldórsson

Bersatunga eða Bessatunga er bær í Saurbæ í Dalasýslu sem kenndur er við Hólmgöngu-Bersa sem fjallað er um í Laxælu og Kormáks sögu. Hér ólst Torfi Bjarnason (1838-1915) skólastjóri í Ólafsdal upp en hann fæddist að Skarði á Skarðsströnd. Hér bjó einnig Stefán skáld frá Hvítadal (1887-1933) síðustu ár sín.

Skildu eftir svar