Tagged: Byggingarlist

Ingólfsstræti 21 í Reykjavík

Við Ingólfsstræti 21 stendur fyrsta steinsteypta íbúarhúsið í Reykjavík, byggt árið 1903 af dönskum iðnaðarmönnum. Fyrsta steinsteypta húsið í Reykjavík var hins vegar fjós barónsins á Hvítárvöllum við Barónsstígsem sem steypt var árið 1899...

Langi-Hvammur í Vestmannaeyjum

Langi- Hvammur við Kirkjuveg 41 er dæmi um veglegt tómthús, en húsið var byggt 1901, og er enn að mestu í upprunalegri mynd. Tómthús voru þau hús nefnd, þar sem engin afnot af jörð...

Bergstaðastræti 12 (Brenna)

Úr torfbæ í steinbæ Á árunum 1880 til 1905 voru byggð allmörg steinhús og steinbæir í Reykjavík með tækni sem íslenskir steinsmiðir lærðu af byggingu Hegningarhússins við Skólavörðustíg og Alþingishússins. Sérstaða steinbæjanna lá í því...