Tagged: Eirbyggja saga

Tungustapi í Sælingsdal

Vettvangur Laxdælu Tungustapi er stapi í Sælingsdal í Hvammsfirði sem kenndur er við bæinn Tungu [Sælingsdalstungu] þar sem hjónin Bolli Þorleiksson og Guðrún Ósvífursdóttir bjuggu eftir víg Kjartans Ólafssonar í Svínadal. Álfadómkirkja Það er...

Tunga í Sælingsdal

Sögusvið Laxdælu Tunga [Sælingsdalstunga] er eyðibýli í Sælingsdal í Dalasýslu. Samkvæmt Laxdælu bjó Þórarinn Sælingur en seldi Ósvífri á Laugum hluta af landi sínu. Eftir víg Kjartans Ólafsson keypti Bolli Þorleiksson Tungu og flutti hingað með konu...