Landlyst í Vestmannaeyjum
Landlyst var fyrsta fæðingaheimili á Íslandi, byggt 1847 og 1848 af Sólveigu Pálsdóttur, skálda frá Kirkjubæ, og manni hennar Matthíasi Markússyni. Barnadauði hafði lengi verið viðvarandi í Eyjum og létust t.a.m. 7 af hverjum...