Klettshellir í Vestmannaeyjum
Klettshellir blasir við, þegar staðið er nyrst á nýja hrauninu úr Eldfelli í nágrenni við Flakkarann og Skansinn og skammt frá, þar sem hvalurinn Keikó átti sér samastað í upphafi 21. aldar. Einnig sést...
Klettshellir blasir við, þegar staðið er nyrst á nýja hrauninu úr Eldfelli í nágrenni við Flakkarann og Skansinn og skammt frá, þar sem hvalurinn Keikó átti sér samastað í upphafi 21. aldar. Einnig sést...
Arnarker, eða Kerið, er rúmlega 500 metra langur sérstæður hellir í Leitahrauni í Ölfusi sem varð til við gos í gígnum Leiti við Bláfjöll fyrir um 5000 árum. Hægt er að komast ofan í hellinn í...
Sýslumannskór er hellisskúti austan megin í Hánni, kenndur við M.M.L. Agaard, danskan sýslumann Eyjamanna, á árunum 1872- 1891. Aagaard sýslumaður var vel látinn og aflaði sér vinsælda og virðingar ásamt eiginkonu sinni og börnum...