Prestasteinn í Vestmannaeyjum
Prestasteinn er hraunhóll ofarlega í núverandi byggð sunnan Landakirkjugarðs, skammt frá Fellavegi í hlíðum Helgafells. Kirkjusóknir voru í margar aldir tvær í Eyjum, Ofanleitissókn og Kirkjubæjarsókn, kirkja og prestur á hvorum stað, sem hjálpuðust...