Skuld í Vestmannaeyjum
Ljósmyndarinn Skuld, Vestmannabraut 40, var æskuheimili Sigurgeirs Jónassonar, ljósmyndara, sem fæddur er í Vestmannaeyjum 19. september 1934. Sigurgeir var löngum kenndur við æskuheimili sitt, en flutti nafnið á núverandi hús sitt við Smáragötu 11,...