Stakkagerðistún í Vestmannaeyjum
Túnskiki í hjarta bæjarins Stakkagerðistún er aldagamall túnskiki, miðsvæðis í bænum, umlukinn ýmsum stofnunum og híbýlum bæjarbúa. Túnið ber nafn bæja, Stakkagerðisbæja, sem þarna stóðu um aldir, þar sem láglendi á Heimaey og hálendi...