Tagged: Sönglist

Brekastígur 24 í Vestmannaeyjum

Brekastígur 24, heimili Erlings Ágústssonar, rokksöngvara, sem fæddur var 9. ágúst 1930 í Vestmannaeyjum. Húsið er mikið breytt, en Erling reisti síðar bakhús (blátt á mynd) á fullorðinsárum, Brekastíg 24b, fyrir verkstæði og verslun. Þaðan...

Ljárskógar í Laxárdal

Ljárskógar eru bær í Laxárdal í Dalasýslu sem nefndur er bæði í Grettissögu og Laxdælu. Hingað leitaði útlaginn Grettir Ásmundarson oft til frænda síns Þorsteins Kuggasonar og í eitt skiptið dvaldi hann hér vetrarlangt. Listamenn frá...